Skráningarfærsla handrits

Lbs 999 8vo

Rímur af Þorsteini Víkingssyni ; Ísland, 1880

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Upphaf

Lofðung nokkur Logi hét / letrið mér svo téði …

Athugasemd

18 rímur.

Í handritinu eru rímurnar eignaðar Árna Böðvarssyni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
210 blaðsíður (182 mm x 115 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1880.

Ferill

Á aftasta blaði, verso-hlið, er eigandayfirlýsing Magnúsar Einarssonar. Ef til vill hefur hann skrifað handritið.

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo, er keypt 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 190.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 15. nóvember 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn