Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 962 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Fróðlegur samtíningur, 2. bindi; Ísland, um 1835-1856.

Nafn
Daði Níelsson ; fróði ; grái 
Fæddur
1809 
Dáinn
8. janúar 1857 
Starf
Fræðimaður; Skáld 
Hlutverk
Þýðandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Bjarnason 
Fæddur
1776 
Dáinn
1838 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhannes Jónsson 
Fæddur
3. október 1807 
Dáinn
13. nóvember 1885 
Starf
Hreppstjóri; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Níels Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1782 
Dáinn
12. ágúst 1857 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Ólafsson ; stúdent 
Fæddur
25. apríl 1806 
Dáinn
7. febrúar 1883 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Þorláksson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Guðmundsson 
Dáinn
1611 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorbergur Jónsson Isenfeldt 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnljótur Ólafsson 
Fæddur
21. nóvember 1823 
Dáinn
29. október 1904 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Heimildarmaður; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geir Vigfússon 
Fæddur
25. september 1813 
Dáinn
16. júlí 1880 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Fróðlegur samtíningur og safn af frásögnum og ljóðmælum ýmsum. Sumt kveðið og sumt samantekið af Daða Níelssyni en sumt af öðrum authorum.
Aths.

Eiginhandarrit Daða að mestu.

Alls sjö bindi, meðal efnis er ævisögubrot, annálar, mannalát, kongsbréf, fornskjöl, prestakallaveitingar, ættartölubrot, prestaævir, kvæði, rímur og fleira.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
336 blaðsíður (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari

Daði Níelsson grái

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1835-1856.
Aðföng

Lbs 961-1234 8vo er keypt 1904 af Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði. Lbs 961-968 8vo eru til hans komin frá síra Arnljóti Ólafssyni en voru áður í eigu Geirs Vigfússonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 184.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 27. október 2020.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Skírnir. Ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags, Skírnir. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafélags [1905-], Skírnir. Tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags [1855-1904]1827-;
« »