Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 954 8vo

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1860

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Innihaldið á blöðunum“

2(2r-31v)
Grænlendinga saga
Titill í handriti

„Saga Eiríks hins rauða og sona hans“

Vensl

Uppskrift úr Antiquitates Americanæ, bls. 7-76

3(31v-61r)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

„Saga Þorfinns Karlsefnis og Snorra Þorbrandssonar“

Vensl

Uppskrift úr Antiquitates Americanæ, bls. 84-167

4(61r-62v)
Ari Másson
Titill í handriti

„Frá Ara Mássyni“

Vensl

Uppskrift úr Antiquitates Americanæ, bls. 210-215

5(63r-74r)
Björn Breiðvíkingakappi
Titill í handriti

„Þáttur frá Birni Breiðvíkingakappa“

Vensl

Uppskrift úr Antiquitates Americanæ, bls. 216-245

6(74r-77v)
Guðleifur Guðlaugsson
Titill í handriti

„Frá Guðleifi Guðlaugssyni“

Vensl

Uppskrift úr Antiquitates Americanæ, bls. 246-255

7(78r)
Snorri Þorbrandsson
Titill í handriti

„Frá Snorra Þorbrandssyni“

Vensl

Uppskrift úr Antiquitates Americanæ, bls. 195

8(78v-80v)
Grænlandsannáll
Titill í handriti

„Grænlandsannáll eitt eftir Hauksbók“

Vensl

Uppskrift úr Antiquitates Americanæ, bls. 269-273

9(80v-81v)
Norðursetufólk á Grænlandi
Titill í handriti

„Um norðursetufólk á Grænlandi“

Vensl

Uppskrift úr Antiquitates Americanæ, bls. 273-275

10(81v-82v)
Skáld-Helga rímur
Upphaf

Gumnar komu í Greipar norður

Vensl

Uppskrift úr Antiquitates Americanæ, bls. 276-278

Aths.

7 rímur; hér eru einungis 10 erindi héðan og þaðan úr rímunum. Á undan fer örstutt lausamálsklausa með fyrirsögninni Frá siglingum norður að óbyggðum og í lokin er sömuleiðis örstutt lausamálsklausa.

11(82v-83r)
Kirkjur á Grænlandi
Titill í handriti

„Kirkjur á Grænlandi“

Vensl

Uppskrift úr Antiquitates Americanæ, bls. 281-282

12(83r-86r)
Fornrituð landafræði
Titill í handriti

„Fornrituð landafræði“

Vensl

Uppskrift úr Antiquitates Americanæ, bls. 283-289

Efnisorð
13(86r-87v)
Úr Griplu
Titill í handriti

„Úr bókinni Griplu“

Vensl

Uppskrift úr Antiquitates Americanæ, bls. 293-296

Efnisorð
14(87v-88v)
Eftir gömlu kveri
Titill í handriti

„Eftir gömlu kveri “

Upphaf

Grænland horfir í útsuður

Vensl

Uppskrift úr Antiquitates Americanæ, bls. 296-300

Efnisorð
15(89r-124v)
Björn Jórsalafari
Titill í handriti

„Þáttur Bjarnar Jórsalafara (mest eftir annálum, einkum Flateyjarbók)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
124 blöð (174 mm x 103 mm) Blað 1v autt.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-246 (2v-124v)

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson

Skreytingar

Rauðlitaður upphafsstafur: 31v

Rauðritaðar fyrirsagnir: 2r, 31v, 61r, 63r, 74r, 78v, 80v, 86r og 89r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Óverulegar athugasemdir á spássíum hér og hvar í handritinu
Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1860?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 29. maí 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 3. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

« »