Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 946 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Staðabakkaskjöl
Titill í handriti

Staðarbakkaskjöl

Athugasemd

Blað (1r) titilsíða

Efnisorð
2 (2r-4v)
Sögn Grænlendinga
Titill í handriti

Sögubrot (eður sögn Grænlendinga nú á dögum frá hinum síðustu Norðmönnum er þeir þykjast með vissu til vita, hingað send af Breiðfjörð skáldi)

3 (5r)
Flateyjarannáll, brot
Titill í handriti

Svo stendur í Flateyjarannál

Athugasemd

Textinn er aðeins nokkrar línur

4 (6r-6v)
Staðabakkaskjöl
Titill í handriti

Alla laxveiði í Blá- (máskje) Hólahyl vestara

Skrifaraklausa

(Þetta kálfskinns vitnisburðarblað hefur uppskýrt verið)

Athugasemd

Ofan við titil: No. 1 Staðarbakkaskjöl

Efnisorð
5 (7r-7v)
Villuletur
Titill í handriti

De chiffre hvori Napóleon Bónaparte korresponderede vare fölgende

Athugasemd

Dulmálslykill

Efnisorð
6 (8r-11v)
Blekgerð
Titill í handriti

Að gjöra rautt blek

Athugasemd

Uppskriftir að bleki í ýmsum litum

Efnisorð
7 (12r-13v)
Rúnasteinninn í Eykiárbæ
Titill í handriti

Um rúnasteininn í Eykiárbæ (Eegaaeby) … í Randersamti af prófessor Vedel Simonsen

Athugasemd

Teikning af steininum á bl. 13v

Efnisorð
8 (14r-22r)
Fornyrði
Titill í handriti

Fornyrði fá

Athugasemd

Orðskýringar

9 (28r-31v)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Titill í handriti

Hér hefir þátt af Gull-Ásu-Þórði

Skrifaraklausa

Þessi þáttur er skrifaður eftir exemp. doct. H. Finsen sem séra Teitur Jónsson hafði skrifað í Höfn eftir svensku exempl.(32r)

10 (32r-43v)
Noregskonungatal
Titill í handriti

Úr gömlu ættatali Noregskónga, af Haraldi hárfagra (eftir hönd Bjarna ríka Pálssonar á Skarði)

Athugasemd

Úr Fagurskinnu

11 (44r-46r)
Kaupmálabréf 1620
Titill í handriti

Kaupmálabréf Magnúsar Arasonar og Þórunnar Jónsdóttur anno domini 1620

Efnisorð
12 (46v-48v)
Kaupmálabréf 1586
Titill í handriti

Kaupmálabréf Björns Benediktssonar og Elenar Pálsdóttur anno 1586

Efnisorð
13 (48v-49v)
Góss Páls Jónssonar
Titill í handriti

Sundurdeiling á gótsum sál. Páls Jónssonar

Efnisorð
14 (49v-53r)
Kaupbréf fyrir Reykhólum 1601
Titill í handriti

Kaupbréf Ara Magnússonar fyrir Reykhólum anno domini 1601 af Birni Benediktssyni og Elenu Pálsdóttur

Athugasemd

Blöð (53v-54r): Samþykkt Elenar Pálsdóttur

Efnisorð
15 (53v-54r)
Oddsnautar
Titill í handriti

Um Oddsnauta

Efnisorð
16 (54r-55v)
Höllustaðir
Titill í handriti

Um Höllustaði

Athugasemd

Á kálfskinni ritað

Efnisorð
17 (55v-56r)
Hyrningstaðir
Titill í handriti

Um Hyrningstaði

Efnisorð
18 (56v-59v)
Arfaskiptabréf Ara Magnússonar 1621
Titill í handriti

Copium arfaskiptabréfs Ara Magnússonar 1621. 25. maii

Efnisorð
19 (60r)
Rúnir frá Ruthwell
Titill í handriti

Rúnir fundnar í Ruthwells kauptúni á Skotlandi

Efnisorð
20 (60v-63r)
Eggert Jónsson á Ballará
Titill í handriti

1845 (Var það að Ballará hinn 12ta sept. að Eggert prestur makaskipti við sonu sína …)

Efnisorð
21 (63r-64v)
Kristján kammerráð og Eggert á Ballará
Titill í handriti

Þeir Kristján kammerráð og Eggert prestur á Ballará lentu í Kumbaravogi …

Athugasemd

Frá síra Eggert Jónssyni á Ballará og Kristjáni (Klingenberg) Skúlasyni?

Án titils

Efnisorð
22 (64v-67r)
Eggert Jónsson á Ballará
Titill í handriti

Frá Eggert presti

Athugasemd

Frá síra Eggert Jónssyni á Ballará

Efst á blaði (65r) er skotið inn frásögn af Þorsteini Guðbrandssyni

Efnisorð
23 (67r)
Um Glað
Titill í handriti

Glað var aftur snúið að sigla inn á Borðeyri …

Athugasemd

Stuttur texti um Glað

Án titils

Efnisorð
24 (67r)
Vísa
Titill í handriti

Matthías Sigurðsson Sívertsen kvað

Upphaf

Þegar Glað um gedduhlað

Efnisorð
25 (67r-67v)
Kvæði
Titill í handriti

Magnús Hrútfjörð kvað

Upphaf

Þjóðsvikarinn þegar trað

26 (67v-68r)
Kvæði
Titill í handriti

Guðmundur Sveinsson á Hvalsá í Kollafirði kvað

Upphaf

Ágirnd léttir ekki fyrr

27 (68r-68v)
Kvæði
Titill í handriti

Guðmundur Sakaríasson í Hvítuhlíð áður í Búðardal kvað

Upphaf

Gremju fylltust margir menn

28 (68v-69v)
Kvæði
Titill í handriti

Guðrún Þórðardóttir kona Brynjúlfs á Gróustöðum systir Jóns á Fjarðarhorni í Kollafirði Þórðarsonar Magnússonar Benediktssonar kvað

Upphaf

Ágirndin er ekki góð

29 (69v-70v)
Vísa
Titill í handriti

Og enn kvað hún

Upphaf

Kaðlafúli furðu snar …

Efnisorð
30 (70v)
Vísa
Titill í handriti

Guðmundur Ketilsson Natans bróðir á Illugastöðum kvað

Upphaf

Sundurlausir þánkar þó að …

Efnisorð
31 (70v-71v)
Kvæði
Titill í handriti

Kalep Seffúnisson menn sjá …

Athugasemd

Án titils

32 (71v-73v)
Kvæði
Titill í handriti

Sigurður son Eyjólfs bónda á Húsavík kvað

Upphaf

Þegar hreða Þórður var …

33 (73v-74r)
Kvæði
Titill í handriti

Björn Jónsson prests Björnssonar prests í Tröllatungu kvað

Upphaf

Hér um slóðir lipur ljóð …

34 (74r-74v)
Kvæði
Titill í handriti

Þrúður kona Halldórs í Vonarholti Björnsdóttir prests í Tröllatungu kvað

Upphaf

Svipmikill á brún og brá …

35 (75r)
Vísa
Titill í handriti

Staka, óviss höfundur

Upphaf

Djarft þá skeiðum dragast á …

Efnisorð
36 (75r-75v)
Kvæði
Titill í handriti

Björn á Klúku Björnsson prests í Tröllatungu kvað

Upphaf

Karkur situr kaupið með …

37 (76r-79v)
Ættartölur
Titill í handriti

Ættartölubrot feðganna Davíðs Jónssonar ens fróða, Halldórs Davíðssonar og prests Bergs Halldórssonar

Athugasemd

Blöð 81-82 er skotið inn í textann. Beint framhald ættartölunnar er á blöðum (83r-86r)

Efnisorð
38 (80r-81v)
Sagnaþættir
Titill í handriti

Saga

Upphaf

Maður hét Bjarni Einarssonar hins gamla sem bjó að Fagurey á Breiðafirði …

Skrifaraklausa

Aftan við er fangamark skrifara: I.I.?

Efnisorð
39 (82r-85r)
Ættartala, brot
Titill í handriti

var dóttir Þorleifs Árnasonar í Vatnsfirði …

Athugasemd

Beint framhald af blaði (80v80v) (blöð 81r-82v er skotið inn í ættartöluna)

Efnisorð
40 (86r-86v)
Kvæði
Titill í handriti

Lýsing Davíðs Jónssonar ens fróða, frítt kveðin of sjálfan sig, til gamans

Upphaf

Fyrst ei neitt til frétta ber …

41 (87r)
Kvæði
Höfundur

Þorsteinn Gissursson tól í Skaftafellssýslu

Titill í handriti

Lítil erfiljóð eftir Davíð Jónsson enn fróða

Upphaf

Davíð hlóðu dauðans köf

42 (89r-101v)
Æviágrip Björns prests Hjálmarssonar
Titill í handriti

Ævisöguágrip Björns prests Hjálmarssonar

Athugasemd

Eiginhandarrit höfundar skrifað 1852

Blað (90r) titilsíða, á blaði (90v) meðal annars athugasemd með annarri hendi um séra Björn

Efnisorð
43 (102r-102v)
Ættartala
Titill í handriti

Viðbætir

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 102 + ii blöð (166-170 mm x 100-101 mm) Auð blöð: 1v, 6v, 23v-28, 32v, 86v, 88v, 89 er kápublað en kápa er saumuð utan um blað 90-103, 104, er kápublað
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 16-17 (40v-41r), 32-63 (48v-64r)

Umbrot
Griporð á stöku stað
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. [Gísli Konráðsson]

II. Óþekktur skrifari (77-80, 83-88)

III. Óþekktur skrifari (81-82)

IV. Björn Hjálmarsson í Tröllatungu, eiginhandarit (90-103)

Skreytingar

Skreyttir stafir: 1r, 29r29r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði úr bandi er brot úr Persakóngasögum

Handritið er samsett

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800-1899
Ferill

Eigandi handrits (blöð 90-103): síra Björn Hjálmarsson (91r)

Aðföng

Flateyjarsafn, seldi, 1902

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 28. janúar 2010 ; Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 11. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 4. desember 2000

Viðgerðarsaga

Athugað 2000

texti skertur vegna skemmda á bl. 103v

Lýsigögn