Skráningarfærsla handrits

Lbs 863 8vo

Rímur eftir Árna Böðvarsson ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-51r)
Rímur af Vittalín
Upphaf

Byrjað efni ber eg fram / brögnum frá að skýra …

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
2 (51v-118r)
Agnars konungs ævi Hróarssonar
Upphaf

Alla byrgir Árvaks æða skrið úr klettu …

Skrifaraklausa

Endaðar á aðfangadagskvöld 1879 á Kristjáni Ívarssyni á Kárastöðum (118r).

Athugasemd

16 rímur.

Efnisorð
3 (118v-170v)
Rímur af Hallfreði vandræðaskáldi
Upphaf

Kom þú lystug hingað Hlökk, / Herjans meyjan rjóða …

Athugasemd

Enda í 12. rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 170 blöð (164 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Kristján Ívarsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 3. mars 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 167.
Lýsigögn
×

Lýsigögn