Skráningarfærsla handrits

Lbs 826 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1879

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-47v)
Rímur af Flóres og sonum hans
Titill í handriti

Rímur af Flórusi svarta og sonum hans, kveðnar af Hákoni Hákonarsyni á Brokey

Upphaf

Byrjum sögu sýnt eg get, / sinnið lifnar fría …

Skrifaraklausa

Uppskrifaðar af Magnúsi Magnússyni á Stórutungu árið 1879 (47v).

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð
2 (47v-67v)
Rímur af Ajax frækna
Titill í handriti

Rímur af Ajax frækna, kveðnar af Ásmundi Gíslasyni

Upphaf

Sjóli er nefndur Sigurður, / sæmdur linna beði …

Skrifaraklausa

Endaðar á Stórutungu 10. jan. 1879 af M. Magnússyni (67v).

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
3 (68r-72r)
Skákreglur
Titill í handriti

Tafllög

Efnisorð
4 (72r-73r)
Gáta
Titill í handriti

Gáta Þorsteins Þorsteinssonar á Saurum

Skrifaraklausa

Stórutungu hinn 16. jan. 1879, M. Magnússon (73r).

Efnisorð
5 (73v-162r)
Harðar rímur og Hólmverja
Titill í handriti

Rímur af Hörði og Hólmverjum, kveðnar af Magnúsi skáld Jónssyni á Laugum

Upphaf

Nokkurn tíma Norvegi / nýtur gjörði stýra …

Skrifaraklausa

Endaðar á Stórutungu hinn 10. febrú. 1879 af M. Magnússyni (162r).

Athugasemd

17 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 162 blöð (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Magnússon

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1879.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 160.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. maí 2017.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn