Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 825 8vo

Rímur og sveitarbragir ; Ísland, 1877-1878

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-20r)
Rímur af Hrómundi Greipssyni
Efnisorð
2 (25r-49r)
Rímur af Úlfi Uggasyni
Efnisorð
3 (49v-135v)
Rímur af Líkafróni
Athugasemd

Aftan við, á blaði 136r er titilsíða fyrir Rímur af Reimari kóngi og Fal hinum sterka en rímurnar eru ekki skrifaðar í handritið.

Efnisorð
5 (137r-142r)
Bæjarvísur yfir Saurbæjarhrepp
6 (142r-143r)
Sveitavísur
Höfundur

Óþekktur

7 (143r-147r)
Svar á móti Sveitavísum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 152 blöð (161 mm x 113 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland , 1877-1878.
Ferill

Lbs 818-831 8vo keypt 1905 úr dánarbúi Páls Briems amtmanns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 159-160.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 26. ágúst 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn