Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 825 8vo

Skoða myndir

Rímur og sveitarbragir; Ísland, 1877-1878.

Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1841 
Dáinn
17. desember 1868 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergþór Oddsson 
Fæddur
1639 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Árnason 
Fæddur
27. janúar 1810 
Dáinn
11. mars 1883 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Þórðardóttir 
Fædd
1. desember 1816 
Dáin
26. mars 1896 
Starf
Vinnukona; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Símon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Magnússon 
Fæddur
14. ágúst 1845 
Dáinn
15. apríl 1918 
Starf
Bóndi; Kennari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jakob Briem Eggertsson 
Fæddur
19. október 1856 
Dáinn
15. desember 1904 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-20r)
Rímur af Hrómundi Greipssyni
Efnisorð
2(25r-49r)
Rímur af Úlfi Uggasyni
Efnisorð
3(49v-135v)
Rímur af Líkafróni
Aths.

Aftan við, á blaði 136r er titilsíða fyrir Rímur af Reimari kóngi og Fal hinum sterka en rímurnar eru ekki skrifaðar í handritið.

Efnisorð
5(137r-142r)
Bæjarvísur yfir Saurbæjarhrepp
6(142r-143r)
Sveitavísur
Höfundur

Óþekktur

7(143r-147r)
Svar á móti Sveitavísum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 152 blöð (161 mm x 113 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland , 1877-1878.
Ferill

Lbs 818-831 8vo keypt 1905 úr dánarbúi Páls Briems amtmanns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 159-160.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 26. ágúst 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »