Skráningarfærsla handrits

Lbs 821 8vo

Guðsorðabók og sálmar ; Ísland, 1767-1772

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sjö guðrækilegar umþenkingar
Titill í handriti

Sjö guðrækilega umþenkingar eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni að kvöldi og morgni. Samanteknar af síra Hallgrími Péturssyni sóknarpresti í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Skrifað að Knarrarhöfn af S.S.S. Anno 1767.

2
Sálmar
Athugasemd

Meðal efnis eru krossskólasálmar séra Jóns Einarssonar og iðrunarsálmar síra Þorgeirs.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
184 blöð (131 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Samkvæmt handritaskrá er Sigurður Sigurðsson í Knarrarhöfn, síðar á Fjarðarhorni, skrifari handritsins en hann er fæddur árið 1763.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1767-1772.
Aðföng

Lbs 818-831 8vo eru keypt úr dánarbúi Páls amtmanns Briems árið 1905.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 159.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. september 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn