Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 799 8vo

Sögubók ; Ísland, 1854

Titilsíða

Sagan af Gnír og stívarði staðarins og Þorgrími og köppum hans og Tyrkjaráns og Hernaðarsaga á Íslandi 1627 Skrifuð af Birni Jónssyni á Skarðsá. 1r Sú Íslenska Tirkjaráns og hernaðarsaga, eður eitt skrif og skilmerkileg Frásögn af þeim hernaði Manndrápum og Mannraunum þeirra spillvirkja Ræningja og ódáðamanna sem af þeim gjörð voru á Íslandi árið 1627 Samantekinn eptir ýmsum skrifum og Frásögnum þeirra er þá lifðu af þeim vel gáfaða og sagnafróða manni sáluga Birni Jónssyni á Skarðsá. Uppskrifað Lifendum og heyrendum til viðvörunar og eftirtektar. Hólum í Hjaltadal 1644. Þarnæst af Sighvati Einarssyni á Skálakoti 1824. Þareftir af Sra Jóni Jónssyni á Ofanleiti 1829. Síðan af Andrési Árnasyni 1850 á Hellum. og nú síðast af þeim lokaskrifara Þorsteini Jónssyni 1854.17v

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-6v)
Gnýs ævintýri
Athugasemd

Saga af Gní og stívardi staðarins

Efnisorð
2 (6v-17r)
Þorgríms saga konungs og kappa hans
Athugasemd

Sagan af Þorgrími og köppum hans

Efnisorð
3 (17v-64v)
Tyrkjaránið
Athugasemd

Sú íslenska Tyrkjaráns og hernaðarsaga, samantekin af Birni Jónssyni á Skarðsá

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
65 blöð (155 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; skrifari.

Þorsteinn Jónsson.

Band

Band frá því um 1854-1900(162 mm x 97 mm x 20 mm

Bókaspjöld úr pappa klædd skinni.

Límmiðar á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1854

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu3. júní 2011 Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði 14. apríl 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 2. maí 2011. Víða samlímt og rofið upp úr texta, þarf að leysa upp - Forgangur: B.

Myndað í maí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn