Skráningarfærsla handrits

Lbs 760 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Ríma af Jannesi
Upphaf

Verður Herjans vara bjór ...

Athugasemd

88 erindi.

Efnisorð
3
Ríma af enskum stúdent
Upphaf

Anza ég þannig ykkur fljóð ...

Athugasemd

152 erindi.

Efnisorð
4
Sætaskipan 1797
Titill í handriti

Forordninginn um forlíkunar stiptanina á landinu í Noregi af 20ta januarii 1797

Athugasemd

Er ásamt rímunum á milli kvæðanna.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
149 blöð (164 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Lbs 760-762 8vo keypt af Þorsteini trésmiði Sigurðssyni á Sauðárkróki árið 1903.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 146-147.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. september 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn