Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 737 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1750-1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ný umferð til skoðunar hinnar fornu Grænlandsbyggðar
2
Stutt frásaga um kristniboð á Grænlandi
Höfundur
Ábyrgð

Þýðandi : Jón Bjarnason

Athugasemd

Eiginhandarrit þýðanda.

Efnisorð
3
Stutt frásaga um vetrarlegu skipsins Strat Davis
Efnisorð
4
Smá historíur og dæmisögur
Athugasemd

Útlendar sögur.

5
Tíðsfordríf
Athugasemd

Extract um Grænland úr Tíðsfordríf Jóns lærða Guðmundssonar.

6
Chorographia yfir Grænland
Titill í handriti

Björns á Skarðsá Chorographia eður útmálun yfir Grænlands Austur og Vesturbyggð ...

7
Ívars bera skrif um Grænland
8
Traktak um Grænland
Höfundur
Titill í handriti

Andrææ Bussæi Tractat um eiginlegt ásigkomulag hins gamla Grænlands ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iiii + 174 blaðsíður (158 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; þekktir skrifarar:

Þorbjörn Salomonsson

Jón Bjarnason á Ballará

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst handritinu liggur yngra efnisyfirlit.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1750-1780.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 142.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 24. ágúst 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn