Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 714 8vo

Nokkrar helgar historíur og ævintýr ; Ísland, 1790

Titilsíða

Nokkrar helgar historíur og ævintýr til fróðleiks og skemmtunar þeim er slíkt girnast

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-33v)
Historía barndómsins herrans Jesú Christi
Titill í handriti

Historía barndómsins herrans Jesú Christi

Athugasemd

Titilsíða á r-síðu aftara fremra saurblað, efnisyfirlit á v-síðunni

Efnisorð
2 (34r-40v)
Historía um efni og uppruna þess heilaga krossins tré Christi úr annálsbók Adams
Titill í handriti

Historía um efni og uppruna þess heilaga krossins tré Christi úr annálsbók Adams

Efnisorð
3 (41r-43v)
Hér segir um ættir Ísraels og þeirra straff er Christum píndu
Titill í handriti

Hér segir um ættir Ísraels og þeirra straff er Christum píndu

Efnisorð
4 (44r-45r)
Útmálan Christi grafar
Titill í handriti

Útmálan Christi grafar

Efnisorð
5 (45r-45v)
Um Maríugröf
Titill í handriti

Um Maríugröf

Efnisorð
6 (45v-64v)
Stutt ágrip um lifnað og afgang heilagra manna
Titill í handriti

Stutt ágrip um lifnað og afgang þeirra heilögu manna hvörra messudagar inn eru settir í vor íslensk rím

Efnisorð
7 (64v-66v)
Draumur Pilati kvinnu
Titill í handriti

Draumur Pilati kvinnu hvörn Josephus sagnameistari skrifaði sem þá var í Jerúsalem

Efnisorð
8 (66v-70r)
Historía af Júda Iskarióth
Titill í handriti

Ein sönn historía af Júda Iskarióth

9 (70r-71v)
Einn fáheyrður tilburður
Titill í handriti

Einn fáheyrður tilburður

Upphaf

Það bar til útí Ítalía á dögum þess virðuglega keisara Rudolphi anno 1578 …

10 (72r-72v)
Ævintýr
Titill í handriti

Eitt ævintýr um nokkra stúlku er gaf sig djöflinum

11 (72v-74r)
Frásaga
Titill í handriti

Ein hryggileg frásaga

Athugasemd

Óheil

Textinn á blaði 74r tilheyrir ef til vill annarri sögu

12 (74r-75r)
Tíðindi frá Danmörku
Titill í handriti

Eftirfylgjandi tíðindi skeðu í Danmörku

13 (75r-78v)
Historía af Assvero gyðingi
Titill í handriti

Historía af Assvero gyðingi …

14 (78v-84v)
Ævintýri af krossinum Christi, drottningunni af Saba og kóng Salomóni
Titill í handriti

Eitt ævintýri af krossinum Christi, drottningunni af Saba og kóng Salomóni

Efnisorð
15 (84v-90r)
Gyðinga saga
Titill í handriti

Nokkrar historíur um óguðlega tyranna, og er fyrst af Herodes Askalonita

Athugasemd

Hluti af verkinu

16 (90r-90v)
Um Herodem Antipas
Titill í handriti

Um Herodem Antipas

Efnisorð
17 (90v)
Um Herodem Agrippam
Titill í handriti

Um Herodem Agrippam

Efnisorð
18 (90v-92r)
Um Nero
Titill í handriti

Um þann óguðlega keisara Nero

19 (92r-102v)
Pilatusar saga
Titill í handriti

Sagan af Pilato

Athugasemd

Úr Gyðinga sögu

19.1 (102v)
Sendibréf
Athugasemd

Bréf það sem Pilatus sendir Claudio keisara er svolátandi

Bréf það sem sá Rómverski höfuðsmaður Leptus skrifaði keisara Tiberio …

20 (102v-112v)
Historía af Asnath
Titill í handriti

Historía af Asnath

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 112 + i blöð (159 mm x 101 mm) Autt blað: 73
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Lituð blómamynd á fremra saurblaði: 2v. Litir rauður, gulur, grænn, blár

Litskreytt titilsíða með annarri hendi á fremra saurblaði: 3r

Upphafsstafir á blaði: 1r klipptir úr prentuðu riti

Skreyttir stafir á stöku stað

Bókahnútur fremra saurblað: 3r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spjaldblöð og hluti saurblaða úr prentaðri bók, á þýsku

Saurblöð úr prentaðri bók á þýsku

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1790?]
Ferill

Eigendur og nöfn í handriti: Jón Gíslason (fremra saurblað 1r) M.Th.S. 1798, Margrét Jónsdóttir á Stóru-Hvalsá, Gísli Andrésson á Hvalsá (fremra saurbl. 2r). Nöfnin koma aftur fyrir á 112v (nema M.Th.S.) en þar er bæjarnafnið Kolbítsá

Aðföng

Dánarbú Jóns Péturssonar justitiariuss , seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 17. september 2020 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 29. janúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 31. janúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

blað 80 er límt á viðgerðarblað sem hluti textans er skrifaður á

Lýsigögn