Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 714 8vo

Skoða myndir

Nokkrar helgar historíur og ævintýr til fróðleiks og skemmtunar þeim er slíkt girnast; Ísland, 1790

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-33v)
Historía barndómsins herrans Jesú Christi
Titill í handriti

„Historía barndómsins herrans Jesú Christi“

Aths.

Titilsíða á r-síðu aftara fremra saurblað, efnisyfirlit á v-síðunni

Efnisorð
2(34r-40v)
Historía um efni og uppruna þess heilaga krossins tré Christi úr annálsbók Adams
Titill í handriti

„Historía um efni og uppruna þess heilaga krossins tré Christi úr annálsbók Adams“

Efnisorð
3(41r-43v)
Hér segir um ættir Ísraels og þeirra straff er Christum píndu
Titill í handriti

„Hér segir um ættir Ísraels og þeirra straff er Christum píndu“

Efnisorð
4(44r-45r)
Útmálan Christi grafar
Titill í handriti

„Útmálan Christi grafar“

Efnisorð
5(45r-45v)
Um Maríugröf
Titill í handriti

„Um Maríugröf“

Efnisorð
6(45v-64v)
Stutt ágrip um lifnað og afgang þeirra heilögu manna hvörra messudagar inn er...
Titill í handriti

„Stutt ágrip um lifnað og afgang þeirra heilögu manna hvörra messudagar inn eru settir í vor íslensk rím“

Efnisorð
7(64v-66v)
Draumur Pilati kvinnu hvörn Josephus sagnameistari skrifaði sem þá var í Jerú...
Titill í handriti

„Draumur Pilati kvinnu hvörn Josephus sagnameistari skrifaði sem þá var í Jerúsalem“

Efnisorð
8(66v-70r)
Ein sönn historía af Júda Iskarióth
Titill í handriti

„Ein sönn historía af Júda Iskarióth“

9(70r-71v)
Einn fáheyrður tilburður
Titill í handriti

„Einn fáheyrður tilburður“

Upphaf

Það bar til útí Ítalía á dögum þess virðuglega keisara Rudolphi anno 1578 …

10(72r-72v)
Eitt ævintýr um nokkra stúlku er gaf sig djöflinum
Titill í handriti

„Eitt ævintýr um nokkra stúlku er gaf sig djöflinum“

11(72v-74r)
Ein hryggileg frásaga
Titill í handriti

„Ein hryggileg frásaga“

Aths.

Óheil

Textinn á blaði 74r tilheyrir ef til vill annarri sögu

12(74r-75r)
Eftirfylgjandi tíðindi skeðu í Danmörku
Titill í handriti

„Eftirfylgjandi tíðindi skeðu í Danmörku“

13(75r-78v)
Historía af Assvero gyðingi …
Titill í handriti

„Historía af Assvero gyðingi …“

14(78v-84v)
Eitt ævintýri af krossinum Christi, drottningunni af Saba og kóng Salomóni
Titill í handriti

„Eitt ævintýri af krossinum Christi, drottningunni af Saba og kóng Salomóni“

Efnisorð
15(84v-90r)
Gyðinga saga
Titill í handriti

„Nokkrar historíur um óguðlega tyranna, og er fyrst af Herodes Askalonita“

Aths.

Hluti af verkinu

16(90r-90v)
Um Herodem Antipas
Titill í handriti

„Um Herodem Antipas“

Efnisorð
17(90v)
Um Herodem Agrippam
Titill í handriti

„Um Herodem Agrippam“

Efnisorð
18(90v-92r)
Um þann óguðlega keisara Nero
Titill í handriti

„Um þann óguðlega keisara Nero“

19(92r-102v)
Pilatusar saga
Titill í handriti

„Sagan af Pilato“

Aths.

Úr Gyðinga sögu

19.1(102v)
Sendibréf
Aths.

Bréf það sem Pilatus sendir Claudio keisara er svolátandi

Bréf það sem sá Rómverski höfuðsmaður Leptus skrifaði keisara Tiberio …

20(102v-112v)
Historía af Asnath
Titill í handriti

„Historía af Asnath“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 112 + i blöð (159 mm x 101 mm) Autt blað: 73
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Lituð blómamynd á fremra saurblaði: 2v. Litir rauður, gulur, grænn, blár

Litskreytt titilsíða með annarri hendi á fremra saurblaði: 3r

Upphafsstafir á blaði: 1r klipptir úr prentuðu riti

Skreyttir stafir á stöku stað

Bókahnútur fremra saurblað: 3r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spjaldblöð og hluti saurblaða úr prentaðri bók, á þýsku

Saurblöð úr prentaðri bók á þýsku

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1790?]
Ferill

Eigendur og nöfn í handriti: Jón Gíslason (fremra saurblað 1r) M.Th.S. 1798, Margrét Jónsdóttir á Stóru-Hvalsá, Gísli Andrésson á Hvalsá (fremra saurbl. 2r). Nöfnin koma aftur fyrir á 112v (nema M.Th.S.) en þar er bæjarnafnið Kolbítsá

Aðföng

Dánarbú Jóns Péturssonar justitiariuss , seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 17. september 2020 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 29. janúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 31. janúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

blað 80 er límt á viðgerðarblað sem hluti textans er skrifaður á

« »