Skráningarfærsla handrits

Lbs 694 8vo

Paradísaraldingarður ; Ísland, 1669-1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Paradísaraldingarður
Höfundur
Titill í handriti

Hortus Paradisi eður Paradísar aldingarður ... samanskrifaður fyrst í þýsku af ... Johanni Arndt enn á íslensku útlagður af síra Ólafi Hallssyni Anno 1669

Ábyrgð

Þýðandi : Ólafur Hallsson

Athugasemd

Mun vera eiginhandarrit, nema blöð 1-13.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
243 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu, skrifari:

Ólafur Hallsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1669 og um 1780.
Aðföng

Lbs 692-723 8vo keypt úr dánarbúi Jóns justitiariuss Péturssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 133.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 16. ágúst 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn