Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 670 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Messusöngbók; Ísland, 1694

Nafn
Arnarstapi 
Sókn
Breiðuvíkurhreppur 
Sýsla
Snæfellsnessýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Messusöngsbók
Titill í handriti

„Ein messusöngsbók …“

Aths.

Skrifað á Arnarstapa 1694.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
79 blöð (148 mm x 86 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Bergþórsson

Nótur

Í handritinu eru nótur við sálma og messusöng. Oft er aðeins skrifað upphaf laganna.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Nafn í handriti: Guðrún (aftast, á versósíðu).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1694.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráningu, 5. apríl 2019 ; GI lagfærði 21. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. október 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 128-129.
« »