Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 644 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sálmar, bænir og kvæði (I. bindi); Ísland, 1600-1899

Nafn
Hildur Jónsdóttir 
Fædd
1760 
Dáin
21. desember 1816 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Salóme Helgadóttir 
Fædd
16. júní 1767 
Dáin
8. desember 1830 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
R. G. d 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
E. B.d. 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnheiður 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Ólafsson Thorlacius 
Fæddur
12. maí 1802 
Dáinn
29. apríl 1891 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1994 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sálmar, bænir og kvæði
Aths.

Höfundar ónafngreindir. Efnisskrá fremst í handriti. II. bindi í Lbs 645 8vo.

2
Útfararsálmur eftir mad. Hildi Jónsdóttur
3
Hrakningsríma
Titill í handriti

„Ríma Sigurðar Eiríkssonar um hans reisu til Kaupmannahafnar 1816“

Upphaf

Listin forna mundi misst / að miðla vísum ringum ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iij + 50 blöð ( 164 mm x 99 mm ).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 17., 18. og 19. öld.
Ferill

Salóme Helgadóttir átti bls. 81-88. Á bls. 88 kemur eftirfarandi fram: „Salóme Helgadóttir á þessi blöð með réttu og er vel að þeim komin.“

Nöfn í handriti: R. G.d. (bls 16), E. B.d. (bls. 28, aftan við útfararsálma Hildar Jónsdóttur) og Ragnheiður (bls. 89).

Aðföng

Lbs 633-654 8vo keypt úr dánarbúi Árna Thorlacius í Stykkishólmi 1894.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 31. ágúst 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 125.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. Rithöfundar
« »