Skráningarfærsla handrits

Lbs 527 8vo

Rímnabrot ; Ísland, 1700-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-8v)
Rímur af Hálfdani Brönufóstra
Athugasemd

Úr 9.-11. rímu

Efnisorð
2 (9r-12v)
Rímur af Vilhjálmi sjóð
Athugasemd

3. ríma og úr 4. rímu.

Efnisorð
3 (13r-15v)
Rímur af Friðþjófi frækna
Athugasemd

Niðurlag.

Efnisorð
4 (16r-17v)
Óþekkt ríma
Athugasemd

Fjallar um Abraham og Móses

Efnisorð
5 (18r)
Rímur af Kára Kárasyni
Athugasemd

Upphaf.

Efnisorð
6 (19r-20v)
Rímur af fóstbræðrum Agnari og Sörkvi
Höfundur
Athugasemd

Úr 1. og 2. rímu.

Efnisorð
7 (21r-26v)
Rímur af Lúcíu og Ísáru
Athugasemd

Úr 1. og 2. rímu.

Efnisorð
8 (27r-30v)
Rímur af Vincent
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
9 (31r-42v)
Rímur af Sigurði Bárðarsyni
Höfundur
Athugasemd

Úr 2.-6. rímu.

Efnisorð
10 (43r-43v)
Rímur af Heródes
Athugasemd

Eitt blað.

Efnisorð
11 (44r-47v)
Rímur af Hrólfi Gautrekssyni
Athugasemd

Úr 22. og 23. rímu.

Efnisorð
12 (48r-49v)
Rímur af Hermanni illa
Athugasemd

Tvö blöð.

Efnisorð
13 (50r-65v)
Rímur af Trójumönnum
Athugasemd

Slitur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 65 blöð (170 mm x 100 mm)
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Þorsteinn Þorsteinsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og öndverðri 19. öld.
Aðföng
Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Briems, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 7. mars 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 109.

Lýsigögn