Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 524 8vo

Rímur af Gísla Súrssyni ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-149v)
Rímur af Gísla Súrssyni
Titill í handriti

Skeggi tók að skipta lit

Athugasemd

Upph. 1. rímu vantar, texti nær aftur í mansöng 28. rímu. Blöð vantar hér og hvar í handrit

Óheilar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vantar víða blöð í handrit

Blaðfjöldi
vi + 149 + v blað (158 mm x 97 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Fylgigögn
Með handriti liggur lítill rifinn miði, á hann er skrifuð stutt athugasemd með blýanti: hann taldi vísurnar ortar af höfundi sögunnar og í síðustu ritgerð sinni um þær telur hann þær ortar eftir sögutextanum, einhverntíma á 13. öld. Ástæðulaust

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Ferill
Lbs 466-617 8vo, safn Eggerts Briems, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 8. apríl 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 11. desember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Lýsigögn
×

Lýsigögn