Skráningarfærsla handrits

Lbs 496 8vo

Sálmabók ; Ísland, 1750

Titilsíða

Þessi sálmabók hefur inni að halda ýmislega góða sálma af ýmsum góðum mönnum orta á fyrri og seinni tímum af aðskiljanlegu efni Guði til dýrðar og Guðs börnum til sálargagns og góða hverjir enn þá eru ekki á prent útgengnir í því landi. Samansafnaðir af Þorsteini pr. Ketilssyni og af honum flestallir skrifaðir.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 177 blöð + 3 innkotsblöð (152 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, að mestu. Skrifari:

Þorsteinn Ketilsson

Nótur
Í handritinu er einn sálmur með nótum:
  • Ó Jesú sjálfs guðs son (156v)
Mynd af sálmalaginu er á vefnum Ísmús.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Efnisyfirlit og höfundatal á fremri saurblöðum 5r-6r.

Þremur litlum blöðum hefur verið bætt inn í handritið.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1750.
Ferill

Handritið hefur verið í eigu Helgu Þorsteinsdóttur, dóttur síra Þorsteins Ketilssonar, 1755, samanber blað 1r.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 103.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 26. febrúar 2019.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmabók

Lýsigögn