Skráningarfærsla handrits

Lbs 489 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Almanök 1818-1837
Athugasemd

Almanök fyrir árin 1818-1822, 1831-1832, 1834, 1837.

Að mestu með hendi Ólafs Eyjólfssonar á Syðra-Laugalandi, en almanak 1837 með hendi Halldórs Jónssonar að Öxnafelli.

Efnisorð
2
Draumráðningar
Titill í handriti

Draumaráðningar skrifaðar af ýmsum merkis mönnum til forna samantíndar af mér Stefán Gunnlaugsson á Saurb, skrifaðar í marsm. 1860

Athugasemd
Efnisorð
3
Letur, rúnir og töfrar
Athugasemd

Hér er aftast texti um barnsfæðingar.

4
Náttúruvísur
Titill í handriti

Náttúru vísur ... af ýmsra manna bókum samantekinn og dreginn. Nú að nýju uppteiknað Anno Christi 1722.

5
Um tungl og draumráðning
Titill í handriti

Um tungl og draumaráðning með fleira eftir Tunglstali

Athugasemd

Hér er á meðal Jólaskrár og fleiri hindurvitni.

6
Róðukross
Efnisorð
7
Einiber
Titill í handriti

Um Einer ber

Athugasemd

Skrifað á eftirrit af amtsbréfi með hendi Jóns Espólíns.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 168 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 101.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 31. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn