Skráningarfærsla handrits

Lbs 437 8vo

Kvæðabók og fleira ; Ísland, 1755-1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Spámannsbók á íslensku sett og snúin
Titill í handriti

Den sandfærdige og lystige Spaa-Mands-Boog ... Nu nyligen af tydske sprog paa danske riim oversat lystig at læse. Prentet aar 1701

Athugasemd

Skrifuð á Stóra Vatnshorni Anno 1755.

2
Kvæðabók
Höfundur

Sigurður Jónsson skáldi á Svínahóli

Þorlákur Guðbrandsson

Hallgrímur Pétursson

Stefán Ólafsson

Þorsteinn Jónsson

Árni Böðvarsson

Páll Vídalín

Björn Jónsson á Skarðsá

Gunnar Pálsson

Eggert Ólafsson

Bjarni Jónsson læknir og skáldi

Guðmundur Erlendsson

Hildibrandur Arason

Jón Bjarnason á Rafnseyri

Gizur Jónsson

Jón Arason í Vatnsfirði

Pétur Einarsson á Ballará

Jón Ólafsson á Stað

Vigfús Jónsson á Leirulæk

Sigurður Ásgrímsson

Jón Jónsson

Jón Halldórsson í Hítardal?

Árni Þorvarðsson

Jón biskup Arason

Magnús Ólafsson í Laufási

Bjarni Gizurarson

Sigurður Gíslason Dalaskáld

Benedikt Pétursson

Þorkell Arngrímsson

Finnur Sigurðsson

Gunni Hólaskáld

Hallur Magnússon

Steinn biskup Jónsson

Sigurður Pálsson

Þórður Magnússon á Strjúgi

Jón rektor Einarsson

Æri-Tobbi

Ólafur Stefánsson

Þórður Jónsson

Gísli Þóroddsson

Þorsteinn Jónsson á Svalbarði

Þorleifur Þórðarson

Jón biskup Vídalín

Árni prófessor Magnússon

Jón Jónsson á Vesturhópshólum

Jón Pálsson Vídalín

Jón Grímsson

Jón Magnússon á Sólheimum

Magnús Magnússon í Hvammi

Jón Sigmundsson

Jón Sigurðsson Dalaskáld

Guðmundur í Steinsholti

Jón Pétursson

Gizur Eiríksson

Páll Bjarnason

Runólfur Þorvaldsson

Rusticus Þorsteinsson

Gísli Tómasson á Langanesi

Hallgrímur Jónsson Thorlacius

Ólafur Einarsson

Brynjólfur Halldórsson

Jón Guðmundsson í Rauðseyjum

Jón Ólafsson á Kálfatjörn

Halldór Jónssson á Staðarhrauni

Einar á Akranesi

Þorvaldur Magnússon á Víðivöllum í Skagafirði

Guðmundur Guðmundsson

Þorvaldur Gunnlaugsson

Jón á Gilsbakka

3
Polykarpus hertogi
Titill í handriti

Ævisaga Policarpi Hins Víðförla ... Íslenskuð í Christianssand í Noregi af Jóni sal. Steinssyni. Anno 1715

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
916 blaðsíður + 7 blöð ( 160 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Egilsson

Band

Skinnband með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1755-1760.
Ferill

Lbs 430-450 8vo keypt af Pétri Eggertz (1892)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 90-91.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 15. apríl 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn