Skráningarfærsla handrits
Lbs 412 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Samtíningur; Ísland, [1750-1825?]
Innihald
Margrétar saga
„Sagan af heilagri Margrétu og hennar píslum“
Kvæði
Bæn
Bæn
„Sjóferðamanns bæn“
Vísa
Kvæði
„Augustii keisara borðskrift“
„Hvör sem vill um hal eður mey ...“
„Aftan við er vísa: Velkomnir nú veri þeir“
Vísa
„Velkomnir nú veri þeir ...“
Draumur Guðrúnar Brandsdóttur
„Einn draumur“
„Þessi draumur á að komast til Jóns Þorsteinssonar á Þingeyri við Dýrafjörð (26v)“
Draumur
„Einn draumur eður vitrun“
Draumur
„Eftirfylgjandi teikn skeðu á Kirkjubæjarklaustri eftir þessa vitran“
Draumur
„Annan eða þriðja dag jóla í Strískógum undir Eyjafjöllum dreymdi einn mann ... “
Án titils
Draumur
„Anno 1627 þann fyrsta dag desember hefur þetta eftirfylgjandi borið fyrir einn mann ...“
Án titils
Draumur
„Anno 1627 dreymdi eina konu á Akranesi í Innsta-Vogi þennan eftirfylgjandi draum ... “
Án titils
Draumur
„Sú dýrlega sýn og draumsvitrun síra Magnúsar Péturssonar“
Gyðingurinn gangandi
„Ein historía af einum Gyðing sem hét Assverus hvör við krossfesting Christi skal verið hafa ...“
Vísa
„Öldunnar efst á foldu ...“
Vísa
Vísa
Vísa
Kvæði
„Kom eg út og kerling leit ófrýna ...“
Kvæði
„Með biðilinn gekk mér betur valla en Hróa ...“
Án titils
Einnig eignað Hallgrími Péturssyni
Kvæði
Vísa
„Ein vísa eignuð síra Hallgrími Péturssyni“
„Fór ég eitt sinn ferða minna á Skaga ...“
Í öðrum handritum einnig eignað Hallgrími Jónssyni Thorlacius og Brynjólfi Halldórssyni
Þórnaldarþula
Vísa
„Að byggðum seint mig bera eitt sinn ná[ði] ...“
Í Lbs 450 8vo er kvæðið eignað Hallgrími J. Thorlacius
Vísa
„Önnur vísa“
„Í einu koti eg var nótt ...“
Eignað Hallgrími Péturssyni, einnig Gísla Tómassyni og Ingimundi Sveinssyni
Vísa
„ Sannast víða soddan gengi ...“
Skipafregn
Vísa
Vísa
Vísa
„Vísa síra Hallgríms Péturssonar“
„Lifið vel systur sælar ...“
Í Lbs 437 8vo er vísan eignuð Hallgrími Jónssyni Thorlacius sýslumanni
Vísa
Vísa
Vísa
Vísa
Kvæði
Vísa
„Matargjafir á Bessastöðum 1806“
„Hrár vatns grautur görpum hér ...“
„Sæti Jesú sjá oss hér“
Vísur
„Nokkrar vísur um nýja móðinn“
„Undir Kvásirs opnaðar ...“
„Aftan við eru vísur“
Ýmist eignaðar Jóni Oddssyni Hjaltalín eða síra Jóni Ólafssyni í handritum
Vísa
„Þar var gleði, glaumur, svall ...“
Vísa
„ Ekki lái eg hringa hildi ...“
Vísa
Einn af þeim gömlu var eitt sinn að [sp]urður hvört væri það versta dýr ...
Vísa
„Eftirleikurinn er óvandari“
„Mér líst hundsropi meira verður ...“
Ár hvað þýðir (Ármánuðir eru tólf að þýða)
„Ár hvað þýðir (Ármánuðir eru tólf að þýða)“
Vísa
Efst á blaði er niðurlag vísu eða kvæðis
Vísa
Kvæði
Vísa
„Mig að snerta minnst er von“
„Mig að snerta minnst er von ...“
Vísa án titils, ef til vill vantar framan af
Vísur
„Vísur Ólafs Jónssonar, nýmóðs“
„Er mín gáta að Íslands þjóð ...“
Vísa
Vísa
Vísur
Vísa
„Nú grætur mikinn mög ...“
Lýsing á handriti
Pappír
Vatnsmerki
Ýmsar hendur
Óþekktur skrifari
Handritið er samsett
Skinn á kili og hornum, kjölur gullþrykktur
Uppruni og ferill
Aðrar upplýsingar
Athugað 2001