Skráningarfærsla handrits

Lbs 404 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Athugasemd
3 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
28 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með handritinu liggja tveir pappírshólkar sem handritshlutum hefur verið smeygt í

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 21. desember 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 29. október 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

viðgert

Myndir af handritinu
3 spóla neg 35 mm

Hluti I ~ Lbs 404 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-13r)
Margrétar saga
Titill í handriti

Hér byrjar sögu af þeirri heilögu mey Margrétu

Athugasemd

Óheil

Efnisorð
1.1 (13r-14r)
Lausn Maríu meyjar
Titill í handriti

Viðbætir. Lausn heilagrar meyjar Maríu

Skrifaraklausa

Þessi blöð á ég undirskrifuð með réttu og er vel að komin að öllu, til merkis mitt nafn Guðrún Gísladóttir (14r)

Efnisorð
2 (14r-14v)
Lausavísur
Upphaf

Hljóttu veiga sólin svinn

Efnisorð
3 (15r-15v)
Margrétar saga
Upphaf

Hér hefst upp og segist af hinni heilögu mey Margréti ...

Athugasemd

Smábútur aftast af sögunni þar sem segir frá síðustu orðum Margrétar áður en hún var deydd.

Án fyrirsagnar í handriti

Efnisorð
4 (16r-16r)
Lausavísa
Upphaf

Guð vor faðir í himna höll

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
16 blöð (170 mm x 102 mm). Autt blað: 16v
Umbrot
Griporð
Ástand
Vantar í handritið milli blaða 7-8
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Guðrún Gísladóttir? (1r-14v)

II. Óþekktur skrifari (15r-16r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Merkingarlítið orðakrot neðst á báðum síðum blaðs 14r-14v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]

Hluti II ~ Lbs 404 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (17r-22v)
Draumaráðningar
Titill í handriti

Útle[g]ging drauma

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
6 blöð (170 mm x 104 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Gísli Konráðsson]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1805-1877?]

Hluti III ~ Lbs 404 8vo III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (23r-27v)
Kirkjustaðir og inntektir
Titill í handriti

Kirkjustaða nöfn í Skálholts stifti. Í Múlasýslu frá Skoruvík til Lónsheiðar. Inntektir

2 (27v-28v)
Manntal í Skálholtsstifti 1789
Titill í handriti

Tafla yfir fermda, samanvígða, fædda og dauða í Skálholts stifti 1789

Skrifaraklausa

Ská[l]holti þann 21. júlí 1790. Hannes Finnsson (28v)

Athugasemd

Með töflunni er stutt greinargerð um embættisverk presta, fæðingar og mannslát í Skálholts stifti

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
6 blöð (164 mm x 100 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hannes Finnsson biskup

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1790
Lýsigögn
×

Lýsigögn