Skráningarfærsla handrits

Lbs 402 8vo

Lítið ágrip um nokkra hluti ; Ísland, 1846

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lítið ágrip um nokkra hluti
Titill í handriti

Lítið ágrip um nokkra hluti þeim til skemmtunar það vilja iðka uppskrifað MDCCCXLVI

Athugasemd

Mestmegnis rúnir og ýmis letur, hindurvitni, galdrar og töfrabrögð sem og um náttúrusteina.

Með fylgja og laus blöð með eldri hendi svipað efnis.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
67 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1846, auk eldra efnis.
Aðföng

Lbs 370-425 8vo er keypt 1891 úr dánarbúi Jóns Árnasonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 86.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn