Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 386 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1860-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-4v)
Fjósaríma
Titill í handriti

Fjósaríma, kveðin af Þórði á Strjúgi eftir skruddu Hannesar á Bjólu

Athugasemd

Hér 50 erindi

Efnisorð
2 (4v-7v)
Meðallendinga sálmur
Titill í handriti

Meðallandskvæði (eða sálmur) eignaður Guðmundi Bergþórssyni, (eftir Gunnari Ólafssyni af Skeiðum)

Upphaf

Tilburðar undra teiknið séð …

3 (7v-9r)
Botnskvæði
Titill í handriti

Botnskvæði (eftir Gunnhildi Jónsdóttur)

Upphaf

Hvað á að sjóða karlinn káti …

4 (9r-9v)
Ósk
Titill í handriti

Ósk

Upphaf

Ég vildi að sjórinn yrði að mjólk …

Efnisorð
5 (9v-10r)
Mangi og Pétur
Titill í handriti

Mangi og Pétur

Upphaf

Mangi og Pétur …

Efnisorð
6 (10v-11v)
Öfugmælin
Titill í handriti

Öfugmælin (eftir stafrófsröð).

Upphaf

Blý er hent á beitta þjöl …

Athugasemd

Svo er sagt að líflaus maður hafi unnið sér það til lífs að kveða Öfugmælin

Efnisorð
7 (11v-12r)
Jeg hef lyst
Titill í handriti

"Jeg hef lyst" (eftir Guðrúnu Jónsdóttur (prests) á Stóranúpi, leiðrétt eftir getgátum)

Upphaf

Jeg hef lyst …

Athugasemd

ungur maður sem þótti auðvirðilegur var í háði spurður hvort hann ætlaði ekki að fara að búa, hann svaraði:

8 (12r-12v)
Rímur
Titill í handriti

Úr gömlum rímum sem munu vera týndar

Athugasemd

a) úr rímum af Hrólfi kraka, b) úr rímum af Hrólfi Gautrekssyni, c) úr Njálsrímum

Efnisorð
9 (13r-19v)
Vísur
Titill í handriti

Nokkrar tækifærisvísur ýmsra hinna eldri skálda

Athugasemd

meðal annars eftir Hallgrím Pétursson, Leirulækjar-Fúsa, Jón Sigurðsson Dalaskáld

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
26 blöð (159 mm x 98 mm) Auð blöð: 20-26
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-38 (19v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Brynjólfur Jónsson á Minnanúpi

Skreytingar

Myndir

Band

Pappakápa, myndir á báðum spjöldum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1860-1870?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 11. maí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 9. desember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Lýsigögn
×

Lýsigögn