Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 386 8vo

Skoða myndir

Kvæðabók; Ísland, [1860-1870?]

Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnhildur Jónsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Jónsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Jónsson 
Fæddur
26. september 1838 
Dáinn
16. maí 1914 
Starf
Rithöfundur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-4v)
Fjósaríma
Titill í handriti

„Fjósaríma, kveðin af Þórði á Strjúgi eftir skruddu Hannesar á Bjólu“

Aths.

Hér 50 erindi

Efnisorð
2(4v-7v)
Meðallendinga sálmur
Titill í handriti

„Meðallandskvæði (eða sálmur) eignaður Guðmundi Bergþórssyni, (eftir Gunnari Ólafssyni af Skeiðum)“

Upphaf

Tilburðar undra teiknið séð …

3(7v-9r)
Botnskvæði
Titill í handriti

„Botnskvæði (eftir Gunnhildi Jónsdóttur)“

Upphaf

Hvað á að sjóða karlinn káti …

4(9r-9v)
Ósk
Titill í handriti

„Ósk“

Upphaf

Ég vildi að sjórinn yrði að mjólk …

Efnisorð
5(9v-10r)
Mangi og Pétur
Titill í handriti

„Mangi og Pétur“

Upphaf

Mangi og Pétur …

Efnisorð
6(10v-11v)
Öfugmælin
Titill í handriti

„Öfugmælin (eftir stafrófsröð).“

Upphaf

Blý er hent á beitta þjöl …

Aths.

Svo er sagt að líflaus maður hafi unnið sér það til lífs að kveða Öfugmælin

Efnisorð
7(11v-12r)
Jeg hef lyst
Titill í handriti

„"Jeg hef lyst" (eftir Guðrúnu Jónsdóttur (prests) á Stóranúpi, leiðrétt eftir getgátum)“

Upphaf

Jeg hef lyst …

Aths.

ungur maður sem þótti auðvirðilegur var í háði spurður hvort hann ætlaði ekki að fara að búa, hann svaraði:

8(12r-12v)
Rímur
Titill í handriti

„Úr gömlum rímum sem munu vera týndar“

Aths.

a) úr rímum af Hrólfi kraka, b) úr rímum af Hrólfi Gautrekssyni, c) úr Njálsrímum

Efnisorð
9(13r-19v)
Vísur
Titill í handriti

„Nokkrar tækifærisvísur ýmsra hinna eldri skálda“

Aths.

meðal annars eftir Hallgrím Pétursson, Leirulækjar-Fúsa, Jón Sigurðsson Dalaskáld

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
26 blöð (159 mm x 98 mm) Auð blöð: 20-26
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-38 (19v)

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Brynjólfur Jónsson áMinnanúpi

Band

Pappakápa, myndir á báðum spjöldum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1860-1870?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 11. maí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 9. desember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

« »