Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 376 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, um 1805-1820.

Nafn
E. P. Funke 
Starf
Landfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Smith, Lauritz 
Fæddur
12. apríl 1754 
Dáinn
22. mars 1794 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Holberg, Ludvig 
Fæddur
3. desember 1684 
Dáinn
28. janúar 1754 
Starf
Author 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Sigurðsson Sívertsen 
Fæddur
1790 
Dáinn
1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Bréfritari; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Sívertsen 
Fæddur
1798 
Dáinn
1863 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti ; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1
Landaskipan eftir E. P. Funke
Höfundur
Titill í handriti

„Historie Geographa til undervisning i Pigeskoler. Saga og landaskipan til undirvísunar jómfrúarskólunum“

Aths.

Sumt á dönsku.

2
Tímatal Noregskonungasagna
Titill í handriti

„Tímatal til upplýsingar Noregs konungasögum“

3
Fólkstal á Íslandi 1703 og 1769
Efnisorð
4
Sessatal
Titill í handriti

„Útdrag af Pauls lögmanns Wídalíns glóserunum yfir orðið Sessatal“

5
Fréttablað 1807, 1816, 1814
Efnisorð
6
Rómversk trúarbrögð
Titill í handriti

„Nokkurt ágrip um þau gömlu nafnkunnugu rómversku trúarbrögð“

Efnisorð
7
Præsten Smith i hans kunstige kreds
Aths.

Á dönsku. 1802.

Efnisorð
8
Heltinders Historie
Höfundur
Efnisorð
9
Prestaköll Hólabiskupsdæmis
Titill í handriti

„Specification yfir prestakalla inntektir í Hólastipti 1784“

10
Prestaköll í Skálholtsbiskupsdæmi
Titill í handriti

„Þau bestu brauð í Skálholtstipti eru“

11
Fjarðanöfn á Íslandi
Efnisorð
12
Æviágrip
Aths.

Cingiskan og Tamerlan, Oran Zeb og Saladin, Akebar og Petrus Alexiovitz, Zika, Scanderbeg, Schach Abas, Soliman, Montezuma, Atapliba og fleiri.

13
Reikningsreglur
Aths.

4 species.

14
Dönsk orð með íslenskum þýðingum
Aths.

Brot úr latneskri málmyndalýsingu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
154 blöð (171 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; skrifarar:

Ólafur Sívertsen

Þorvaldur Sívertsen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1805-1820.
Aðföng

Lbs 370-425 8vo er keypt 1891 úr dánarbúi Jóns Árnasonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 82.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. maí 2021.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »