Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 364 8vo

Skoða myndir

Dyggðaspegill og sálmar; Ísland, 1697

Nafn
Jón Arason 
Fæddur
19. október 1606 
Dáinn
10. ágúst 1673 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-56r)
Dyggðaspegill
Höfundur
Titill í handriti

„Dyggðaspegill eður ein kristileg og nytsamleg undirvísun, fyrir allar guðhræddar meyjar og kvenpersónur, sýnandi hvílíkum dyggðum þeim hæfi begáfuðum að vera. Útsettur á íslensku af þeim heiðursverða, mjög virðulega og hágáfaða kennimanni, sr. Jóni Arasyni (blessaðrar minningar), forðum prófasti yfir Ísafjarðar- og Strandasýslu. Uppskrifaður að nýju anno 1697.“

Efnisorð
2(57r-81r)
51. Davíðssálmur
Titill í handriti

„Ein góð og gagnleg umþenking og útlegging yfir sálminn Miserere þann 51. í sálmatölunni af Hieronymo Svanaazola, sem var einn bróðir og predikari í Feraria, ... á seinustu dögum síns lífs, sá og brenndur var af páfanum Sexto í Róm. Í saungvísur snúinn annoo 1672.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
81 blað (155 mm x 90 mm). Auð blöð: 56v, 57v og 81v.
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar óþekktir.

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1697.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 24. janúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 79.
« »