Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 359 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1750

Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
2. ágúst 1714 
Dáinn
2. október 1791 
Starf
Prestur; Skáld; Rektor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Bjarnason 
Fæddur
1703 
Dáinn
4. ágúst 1772 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingunn Jónsdóttir 
Fædd
1807 
Dáin
17. ágúst 1843 
Starf
Bústýra 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Methúsalem Árnason 
Fæddur
26. ágúst 1784 
Dáinn
1. ágúst 1843 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Eggerz 
Fæddur
1. apríl 1831 
Dáinn
5. apríl 1892 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1994 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Danmerkurkonungatal
Efnisorð

2
„Catalogus ecclesiæ doctorum“
Efnisorð

3
Röð og nafnatal keisaranna
Efnisorð

4
Margar fornar historíur og frásagnir
Efnisorð

5
Kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
196 blaðsíður ( 157 mm x 97 mm ).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Ásgeir Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1750.
Ferill
Aðföng

Lbs 359-366 8vo, keypt af Pétri Eggerz 1891.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 78 .

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 23. júlí 2020.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »