Skráningarfærsla handrits

Lbs 350 8vo

Rímur ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v-57r)
Rímur af Sigurði snarfara
Upphaf

Einn ágætur hilmir hét / Hjaldur Trausti fyrr á tíð …

Athugasemd

13 rímur.

Efnisorð
2 (57v-62r)
Ríma af Þorsteini Austfirðingi
Titill í handriti

Eitt ævintýri lítið

Upphaf

Jörmungrunda hvíta hrafna / heyrða ég gala …

Efnisorð
3 (62v-99v)
Bósarímur
Titill í handriti

Rímur af Herrauði og Bósa, kveðnar af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Forðum daga frægðum með / Fjölnirs girtur eldi …

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð
4 (99v-117v)
Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

Rímur af Otúel

Upphaf

Máls upptökin myndast þar, / mærð til sögu leitar …

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
5 (117v-170r)
Rímur af Bálant
Titill í handriti

Rímur af Bálant og Ferakut

Upphaf

Herjans vildi ég horna straum / hella úr kerinu góma …

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
171 blað (164 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur. Sami skrifari og í Lbs 349 8vo og Lbs 351 8vo.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850.
Ferill

Á blaði 1r stendur: Ár 1871, Jóhannes Kristjánsson, Geir Kristjánsson, Jón Kristjánsson á Hausastaðakoti. Enn fremur er þar nafn Kristjáns Jónssonar.

Aðföng

Lbs 349-351 8vo, komið til safnsins 1890.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 9. janúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 77.
Lýsigögn
×

Lýsigögn