Skráningarfærsla handrits

Lbs 338 8vo

Rímna- og sögubók ; Ísland, 1848-1849

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-12v)
Ríma af Álfgeir konungi
Titill í handriti

Ríma af Álfgeiri kóngi

Upphaf

Dvalins læt eg dælu hjört / draums úr ranni skríða …

Athugasemd

284 erindi.

Efnisorð
2 (13r-31v)
Rímur af Gjafa-Ref
Titill í handriti

Rímur af Gjafa-Ref

Upphaf

Herjans læt eg horna bjór / hann ef þiggja lýðir …

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
3 (32r-59r)
Bærings saga
Titill í handriti

Hér skrifast Sagan af Bæringi fagra

Upphaf

Á dögum Alexanders …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
59 blöð (172 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Klemens Björnsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1848-1849.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 75.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 26. maí 2017.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn