Skráningarfærsla handrits

Lbs 329 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1731

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmar og kvæði
Titill í handriti

Nokkrir sálmar sem syngjast mega kvöld og morgna um alla vikuna. Ortir af Kolbeini Grímssyni út af bænabók doktors Iohannis Havermann. Skrifaðir að Breiðamýri í Reykjadal anno 1731.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
126 blaðsíður (76 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1731.
Aðföng

Lbs 328-331 8vo, frá Kristjáni Jónasarsyni umboðssala (1889).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 26. nóvember 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 74.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn