Skráningarfærsla handrits

Lbs 327 8vo

Rímur af Andra jarli ; Ísland, 1821

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Andra jarli
Titill í handriti

Hér byrja rímur af Andra jarli, Helga prúða og þeim Hjarndasonum

Upphaf

Fyrir Hálogalandi hilmir þann / höldar sögðu ráða …

Athugasemd

10.-24. ríma samhljóða Andrarímum þeirra Gísla Konráðssonar og síra Hannesar Bjarnasonar, en 1.-9. virðast vera fornar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
58 blöð (167 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Halldór Pálsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Vantar í, og eru auð innskotsblöð sett í skörðin.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1821.
Aðföng
Frá Sigurði Jónssyni fangaverði (1889).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 73.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. nóvember 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn