Skráningarfærsla handrits

Lbs 304 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1830-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Safn til íslenskrar málmyndalýsingar
2
Réttritunarreglur
3
Gammelnordisk sammenföjningslære
Athugasemd

Útdrættir Sveinbjarnar Egilssonar.

Hér í eitt sendibréf frá síra Þorgeiri Guðmundssyni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
101 blað. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; skrifarar:

Sveinbjörn Egilsson

Jón Árnason

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830-1850.
Aðföng

Lbs 273-310 8vo, úr safni Sveinbjarnar Egilssonar og nokkurra lærisveina hans.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 12. nóvember 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 70.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn