Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 280 8vo

Skoða myndir

Bókmenntasaga Íslendinga og íslenskir bókatitlar; Ísland, 1826-[1840?]

Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinbjörn Egilsson 
Fæddur
24. desember 1791 
Dáinn
17. ágúst 1852 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Gíslason 
Fæddur
1776 
Dáinn
30. desember 1838 
Starf
Hreppsstjóri, skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
2 hlutar
Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 78 + i blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift

Tvær hendur að mestu

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1826-[1840?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 11. maí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 12. nóvember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Innihald

Hluti I ~ Lbs 280 8vo I. hluti
(1r-49v)
Bókmenntasaga
Titill í handriti

„[Bókmenntasaga Íslendinga]“

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
51 blöð (170-178 mm x 103-113 mm) Auð blöð: 50-52
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-4 (1v-2v), 5-10 (6r-8v), 11-68 (11r-39v), 69-80 (44r-49v)

Skrifarar og skrift

; Skrifari:

Sveinbjörn Egilsson, eiginhandarrit

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblöð með sömu hendi 3-5, 9-10, 40-43

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1840?]
Hluti II ~ Lbs 280 8vo II. hluti
(53r-78r)
Íslenskra bókatitlar orð og bókstafrétt uppskrifaðir eftir bókum tilheyrandi ...
Titill í handriti

„Íslenskra bókatitlar orð og bókstafrétt uppskrifaðir eftir bókum tilheyrandi prófessor Rafn og mér Th. Helgasyni. Nr. 8. Upplýsingar um prentaðar bækur og prentverk á Íslandi …“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
27 blöð ; margvíslegt brot (170-178 mm x 103-113 mm) Auð blöð: 53v-54r, 60r-60v, 62v, 66v, 70v og 74v
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Þorsteinn Gíslason á Stokkahlöðum (nema blað 53-54)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1826
« »