Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 261 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-34v)
Ármanns saga og Þorsteins gála
2 (35r-82v)
Rímur af Parmesi loðinbirni
Titill í handriti

Rímur af Parmesi loðinbirni

Athugasemd

10 rímur

Efnisorð
3 (83r-96r)
Rímur af enskum stúdent
Titill í handriti

Hér skrifast ríma af enskum stúdenti

Athugasemd

Mansöngslausar.

Ásamt fleiri kvæðum eftir Níels skálda Jónsson. Eftirrit.

4 (98r-109r)
Spurningar og svör OGeirsson
Titill í handriti

Nokkrar spurningar sem Cedres kongur lagði fyrir hershöfðingjann Billero

Athugasemd

Skrifað hefur O.Geirsson.

Efnisorð
5 (111r-123v)
Ræða á hvítasunnu
Athugasemd

Með hendi síra Þorvalds Böðvarssonar.

Hefur verið fært úr Lbs 130 fol.

Efnisorð
6 (124r-139v)
Kvæði
Athugasemd

Sumt eiginhandarrit.

Hefur verið fært úr Lbs 130 fol.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 137 blöð (Margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, öndverð 19. öld.
Ferill
1. hluti er frá Ólafi Davíðssyni, 5. og 6. hluti hefur verið fært úr Lbs 130 fol.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 62.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 28. apríl 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn