Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 255 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæði og rímur; Ísland, 1875-1877

Nafn
Þorkell Pálsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Jónsson ; Eyjafjarðarskáld ; Eyfirðingaskáld ; eldri 
Fæddur
1760 
Dáinn
1. ágúst 1816 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Dáinn
1779 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
23. júlí 1855 
Starf
Hreppsstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnlaugur Ormsson 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steinn Jónsson 
Fæddur
30. ágúst 1660 
Dáinn
3. desember 1739 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
3. febrúar 1787 
Dáinn
30. apríl 1866 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geir Vigfússon 
Fæddur
25. september 1813 
Dáinn
16. júlí 1880 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(3r-16v)
Ekkjuríma
Upphaf

Ásaföðurs ám ker / eina stund til gamans mér …

Skrifaraklausa

„Enduð 1. des. 1875.“

Efnisorð
2(17r-23v)
Hjónaríma
Upphaf

Um kvöldvöku væri gaman / vissulega satt eg tel …

Skrifaraklausa

„Enduð 3. desemb. 1875.“

Efnisorð
3(24r-34v)
Biðilsríma
Upphaf

Góma kvörn að gamni mínu / gali mætu fljóði í vil …

Skrifaraklausa

„Skrifuð 8. desemb. 1875.“

Aths.

Ríma þessi er í handritum ýmist eignuð Jóni Jónssyni á Jökli í Eyjafirði eða Jóni Þorsteinssyni úr Fjörðum. Í ættbók Bjarna Jóhannessonar frá Sellandi er hún þó sögð vera eftir Jón Þórarinsson frá Skógum.

Efnisorð
4(35r-47v)
Ríman Dægradvöl
Titill í handriti

„Ríman sem kölluð er Dægradvöl“

Upphaf

Fari nú hingað fólkið það / sem fýsir óð að skilja …

Skrifaraklausa

„Á mig fýla og ólund beit / eðlið gleði horfið var / þegar Dægradvöl ég reit / dag fjórtánda janúar.“

„Enduð 14-12-75.“

Efnisorð
5(48v-55r)
Fjósaríma
Upphaf

Hlýt ég enn, ef hlýtt er sögn / fljóða mýkja strenginn …

Skrifaraklausa

„Enduð 12-12-75.“

Efnisorð
6(56r-68v)
Stallbræðraríma
Upphaf

Greinum ljóða góms af krá / geðs frá sjóði linum …

Skrifaraklausa

„17-12-75.“

Efnisorð
7(69r-77r)
Ríma af Jóhanni Sólskjöld
Upphaf

Sigtýrs hani, farð' á flakk og fjöðrum blakta / berðu þig að fara að flökta …

Skrifaraklausa

„18-12-1875.“

Efnisorð
8(78r-86v)
Ríma af indíanískum góðhjörtuðum villimanni
Titill í handriti

„Ríma af indverskum negra“

Upphaf

Orðasalur opnast minn / og svo tímann skerði …

Skrifaraklausa

„31-12-1875.“

Efnisorð
9(87r-92v)
Ríma af tveimur kvenhetjum í Vesturheimi
Titill í handriti

„Ríma af tveimur kvenhetjum í Vesturheimi og vörn þeirra móti stigamönnum“

Upphaf

Hárs að geymi heldur seina / hafjór teyma Dvalins vil …

Skrifaraklausa

„4-1-1876.“

Efnisorð
10(93r-101v)
Ríma af Sankti-Páli öðrum og Sankti-Pétri öðrum
Upphaf

Ein í París eitthvert sinn / átti fimmtug vistir …

Efnisorð
11(102r-110v)
Ríma af Hvanndalabræðrum
Titill í handriti

„Ríma af ferð Hvanndalabræðra til Kolbeinseyjar“

Upphaf

Höldar góðir, hlýðið á / hvað ég vildi greina …

Efnisorð
12(111r-118v)
Ríma af Jannesi
Titill í handriti

„Jannesarríma, fyrrum ort af Árna Böðvarssyni

Upphaf

Verður herjans vara bjór / við skáldmælinn kenndur …

Skrifaraklausa

„5-3-1876.“

„Ríma þessi rituð er / rétt að ævinóni / hefi ég brúkað handritskver / af Halldór bornum Jóni. Á handritinu neðantil stóð: Smár er dugur, farið fér / firnist sjónin netta / tvífertugur hripar hér / Halldór Jónsson þetta. “

Efnisorð
13(119r-138v)
Rímur af kaupmanni og múk
Titill í handriti

„Múksríma“

Upphaf

Herjans skyldi ég hornaflóð / …

Efnisorð
14(139r-149v)
Ríma af æsku og elli
Upphaf

Herjans ætla ég hefja vínið, hver sem þiggur / er ég því með öllu styggur …

Efnisorð
15(150r-158v)
Ríma af viðskiptum æsku og elli
Upphaf

Áður skáldin efnis part / óðum finna náðu …

Skrifaraklausa

„22-3-1877.“

Efnisorð
16(159r-163r)
Hugaríma
Upphaf

Rómaborgar vek ég vörð / vökvaðan Herjans minni …

Efnisorð
17(164r-179v)
Ríma af Valnytaþjófi og fótaveikum munki
Titill í handriti

„Ríma af fótaveika munknum og valnytaþjófnum“

Upphaf

Herja faðir, hafðu gát / á hættulegu ráði …

Skrifaraklausa

„26-3-1876.“

Efnisorð
18(181r-197r)
Skíðaríma
Upphaf

Mér er ekki um mansöng greitt / minnstan tel ég það greiða …

Skrifaraklausa

„28-3-1877.“

Efnisorð
19(198r-209r)
Ríma af ungum presti
Titill í handriti

„Prestsríma“

Upphaf

Mærðar vír úr minnis byggð / mun ég nú fram knýja …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 209 + i blöð (165 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari

Geir Vigfússon

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1875-1877.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 60-61.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 11. október 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »