Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 248 8vo

Rímur eftir Jón prest Hjaltalín ; Ísland, 1826

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (3r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Bókin inniheldur rímur

Athugasemd

Á blaði 1r er athugasemd með hendi Boga Benediktssonar og titill með hendi Páls stúdents. Blað 2r er titilsíða með hendi Jóns Hjaltalín

2 (3v-4v)
Kvæði
Titill í handriti

Tileinkan

Athugasemd

Tileinkun höfundar í bundnu máli til Boga Benediktssonar

3 (5r-26v)
Rímur af Friðriki landsstjórnara
Titill í handriti

Rímur af Friðrik landstjórnara

Athugasemd

6 rímur

Efnisorð
4 (26v-38v)
Rímur af Auðuni Íslending
Titill í handriti

Rímur af Auðuni Íslending

Athugasemd

3 rímur

Efnisorð
5 (38v-49r)
Rímur af Þorsteini stangarhögg
Titill í handriti

Rímur af Þorsteini stangarhögg

Athugasemd

3 rímur

Efnisorð
6 (49r-66r)
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Titill í handriti

Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi

Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
7 (66r-87v)
Rímur af Hreiðari heimska
Titill í handriti

Rímur af Hreiðari heimska

Athugasemd

6 rímur

Efnisorð
8 (88r-91r)
Fiskimannsríma
Titill í handriti

Fiskimannsríma

Efnisorð
9 (91v-108r)
Rímur af Valtara hertoga
Titill í handriti

Rímur af Valtara hertoga

Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
10 (108r-111v)
Ríma af Jóni Upplendingakóngi
Titill í handriti

Ríma af Jóni Upplandakóngi

Efnisorð
11 (111v-133r)
Rímur af Ármanni
Titill í handriti

Ármannshróður

Athugasemd

7 rímur

Efnisorð
12 (133v-145v)
Gylfareisurímur
Titill í handriti

Rímur af Gylfareisu

Athugasemd

4 rímur

13 (146r-151v)
Rímur af Floridabel
Titill í handriti

Rímur af Floridabel drottningu

Athugasemd

2 rímur

Efnisorð
14 (152r-180r)
Rímur af Títus og Sílónu
Titill í handriti

Rímur af Títus og Sílónu

Athugasemd

8 rímur

Efnisorð
15 (180v-183r)
Þorrareið
Titill í handriti

Þorrareið, kveðin 1808

Upphaf

Hvort er betra hjal eða þögn …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 184 + i blöð (160 mm x 102 mm) Auð blöð: 1v, 2v, 183v og 184
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Hjaltalín, eiginhandardrit

Skreytingar

; Litskreytt titilsíða, litur rauður 2r

Á blöðum: 2r, 3r, 3v eru upphafsstafir litaðir rauðu. Rauði liturinn hefur smitað út frá sér og litað gagnstæð blöð

Bókahnútar: 87v, 180r

Litlir skrautstafir víða

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Blað 1r er með hendi Boga Benediktssonar og Páls Pálssonar, stúdents. Fremra saurblað r-hlið: Br[ynjólfur] Benedictsen
Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1826
Ferill

Eigandi handrits: Br[ynjólfur] Benedictsen (fremra saurblað r-hlið)

Úr safni Boga Benediktssonar á Staðarfelli

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 2. apríl 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 10. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Lýsigögn
×

Lýsigögn