Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 246 8vo

Skoða myndir

Rímnasafn IX; Ísland, [1750-1850]

Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
24. september 1771 
Dáinn
25. mars 1849 
Starf
Kaupmaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Sölvason 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Pétursson 
Fæddur
26. apríl 1759 
Dáinn
6. apríl 1827 
Starf
Sýslumaður; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Ólafsson 
Fæddur
1652 
Dáinn
20. desember 1695 
Starf
Fornritafræðingur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Sigurðsson 
Fæddur
1772 
Dáinn
27. nóvember 1826 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Laxdal Eiríksson 
Fæddur
1743 
Dáinn
1816 
Starf
Prestur; Háseti 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
4 hlutar
Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
iv + 208 + ii blöð, og þar með talin blöð 172bis og 172ter (162 mm x 103 mm)
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Óþekktir skrifarar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Fremra saurblað 1r og efnisyfirlit á saurblaði (3r-3v)með hendi Boga Benediktssonar. Saurblað: 2r titill með hendi: Páls Pálssonar stúdents

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1850]
Ferill

Úr bókasafni Boga Benediktssonar fremra saurblað (1r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 2. apríl 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 3. desember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Innihald

Hluti I ~ Lbs 246 8vo I. hluti
1(1r-54v)
Rímur af Hænsna-Þóri
Titill í handriti

„Negla vil ég Norðra knör “

Aths.

9 rímur alls, Sveinn Sölvason 5 rímur, Jón Þorláksson 4 rímur

Án titils

Efnisorð
2(54v-55v)
Kvæði
Titill í handriti

„Heiðrist þvílíkt handarvik“

3(56r-56v)
Kvæði
Titill í handriti

„Sveinn lögmaður setti í óð“

Aths.

Með annarri hendi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
56 blöð (162 mm x 103 mm)
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

1.Sveinn Sölvason, eiginhandardrit

II. Sr. Jón Þorláksson, eiginhandardrit

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1780-1799]
Hluti II ~ Lbs 246 8vo II. hluti
1(57r-114r)
Stellurímur
Titill í handriti

„Stella eður Stellurímur kveðnar af sýslumanni Sigurði Péturssyni í Nesi 1796“

Aths.

8 rímur

Efnisorð
2(114v-116v)
Kenningar sem hér finnast
Titill í handriti

„Kenningar sem hér finnast“

Aths.

Skýringar á kenningum Stellurímna

Efnisorð
3(117r-120v)
Æruverðum vel og sprottnum vits í landi
Titill í handriti

„Æruverðum vel og sprottnum vits í landi “

Aths.

Ljóðabréf til síra Sæmundar Einarssonar kapelláns þá á Kjalarnesi

Án titils

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
66 blöð, þar með talin 172bis og 172ter (162 mm x 103 mm)
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850]
Hluti III ~ Lbs 246 8vo III. hluti
1(121r-176v)
Rímur af Sigurgarði hinum frækna
Titill í handriti

„Rímur af Sigurgarði hinum frækna“

Aths.

12 rímur

Efnisorð
1.1(146v)
Vísa
Upphaf

Predikuð Jesú píslar mynd …

Lagboði

Nú bið ég Guð þú náðir mig

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
56 blöð (162 mm x 103 mm) Autt blað: 147v (Í uppskriftinni hefur verið hlaupið yfir blöð 146v-147r þannig að þau hafa upphaflega verið bæði auð)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Tvær hendur að mestu

Óþekktir skrifarar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á blaði 146v hefur svo verið skrifað vers eftir J. S.s. Predikuð Jesú píslar mynd …. Versinu fylgir lagboði: Nú bið ég Guð þú náðir mig
Fylgigögn

2 fastir seðlar: merktir 172bis og 173ter

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799]
Hluti IV ~ Lbs 246 8vo IV.
1(177r-201r)
Rímur af Pólenstator og Möndulþvara
Titill í handriti

„Polina landsvörður eður rímur af Polenstútor “

Aths.

9 rímur

Efnisorð
2(201v-203r)
Kvæðið píkuskrækur eður samtal múks og nunnu kveðið af vicelögmanni sáluga Eg...
Titill í handriti

„Kvæðið píkuskrækur eður samtal múks og nunnu kveðið af vicelögmanni sáluga Eggerti Ólafssyni með sinn fögru melodiu“

Titill í handriti

„Nokkrar gamanvísur framkastaðar vorið 1767 á Hólum“

Aths.

Nefndar Þuríðar vísur í efnisyfirliti handrits

Efnisorð
4(203v-204r)
Stássmeyjarkvæði
Titill í handriti

„Státsmeyjarkvæði“

5(204v-205r)
Raunakvæði
Titill í handriti

„Meyjargæla“

6(205r-205v)
Kvæði
Titill í handriti

„Næturgisting“

7(205v-206v)
Kvæði
Titill í handriti

„Langloka“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
30 blöð (162 mm x 103 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Eiríkur Laxdal

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1765-1816]
Ferill

Nöfn í handriti: Einar Jónsson (206v), Björn Magnússon (206v), Jón Magnússon (206v)

« »