Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 242 8vo

Goðafræði Norðurlanda ; Ísland, 1847-1848

Titilsíða

Goðafræði Norðurlanda Gísli Thorarensen hefur tekið saman og lesið fyrir veturinn 1847-1848

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-24v)
Goðafræði Norðurlanda
Titill í handriti

Goðafræðin

Athugasemd

Blað 1v: Mottó: Hvað mælti Óðinn í eyra Baldri áður hann væri á bál borinn? Gestur blindi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
27 blöð (162 mm x 103 mm). Auð blöð: 17v-18r, 25-27
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

síra Jón Þorleifsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 24v er þessi athugasemd: Framhaldið veturinn 1848-1849, lesið fyrir af kennara Halldóri Kr. Friðrikssyni

Band

Pappaheft

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1847-1848
Ferill

Nöfn í handriti: St. Bjarnason (1r), J[ón] Þorleifsson (1r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 10. júlí 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 3. desember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Lýsigögn
×

Lýsigögn