Skráningarfærsla handrits

Lbs 232 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1
Andlegt efni
Athugasemd

Rit andlegs efnis, mest ræður.

Efnisorð
2
Prófritgerð
Titill í handriti

Officia erga nosmet ipsos

Efnisorð
3
Ritgerðir
Athugasemd

Ritgerðir um rit Juliusar Cæsars (önnur á latínu) og um Horatius (ars poetica).

Efnisorð
4
Ættartala Einars Guðnasonar á Lundi
Efnisorð
5
Ævisaga síra Sveins Pálssonar í Goðdölum
Efnisorð
6
Útfararminning Sigríðar Björnsdóttur á Breið
Efnisorð
7
Gríms saga Skeljungsbana
Athugasemd
Efnisorð
8
Lækningar
Titill í handriti

Lítið um lækningar

Athugasemd

Með hendi Gísla Konráðssonar (framan til).

Efnisorð
9
Kvæði og sálmar
10
Málsháttasafn, galdrastafir o.fl.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
270 blöð og seðlar. Margvíslegt brot. Mörg blöð auð.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; skrifarar:

Gísli Konráðsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Ferill

Lbs 162-238 8vo, úr safni Páls Pálssonar stúdents.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 13. október 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 56.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn