Skráningarfærsla handrits

Lbs 231 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
Athugasemd

Sænsk kvæði eftir J. O. Wallin og Svedberg.

Eftir Grunnavíkur-Jón er einnig rit um spilling íslenskrar tungu o.fl. ritgerðir.

2
Samtíningur
Athugasemd

Samtíningur Páls stúdents um rúnir, fornmæli o.fl.

Efnisorð
3
Njóla
Titill í handriti

Athugasemdir höfundar Njólu við álit það um hana, er stendur í Nýju Felagsrita 4ða ári

Titill í handriti

Contra-bog for fru Walgerder Ionsdatter i Skavlholte 1801

Efnisorð
5
Lækningar
Efnisorð
6
Bókmenntasaga
Athugasemd

Brot úr bókmenntasögu eftir Sveinbjörn rektor Egilsson (eftirrit).

7
Sneglu-Halla þáttur, athugasemdir
Titill í handriti

Umvandandi athuganir við Sneglu-Halla þáttinn útg. 1855.

8
Athugasemd við Martensens Dogmatik
Efnisorð
9
Nokkuð um Magnúsar Eiríkssonar minni bók um Jóhannesarguðspjall
10
Mínir þankar um mig
Titill í handriti

Nokkrir þankar

Athugasemd

Nokkrir þankar Hannesar biskups Finnssonar um lífsbreytni sína.

Efnisorð
11
Ræður
Athugasemd

Ræður. Þar í líkræðubrot yfir síra Búa Jónssyni eftir síra Jón Þorleifsson og yfir Tómasi Thorarensen. Nýársræða 1849, ræða um Gyðinga og kristinna manna hvítasunnuhátíð (um 1750).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
281 blað og seðlar. Margvíslegt brot. Mörg blöð auð.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; skrifarar ótilgreindir.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Ferill

Lbs 162-238 8vo, úr safni Páls Pálssonar stúdents.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 13. október 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 55-56.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn