Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 229 8vo

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1860

Nafn
Jón Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Jónsson 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-12v)
Saga af Sigríði Jónsdóttir sýslumanns á Múkaþverá og Jóni sýssumanni [sic] Jó...
Titill í handriti

„Saga af Sigríði Jónsdóttir sýslumanns á Múkaþverá og Jóni sýssumanni [sic] Jónssyni prests á Prestbakka“

Aths.

Neðst á 1r: Eftir handriti Jóns Jónssonar á Gauksstöðum 20/2 1852 í safni Bókmenntafélagsdeildarinnar í Reykjavík

Efnisorð
2(13r-20r)
Kafli úr sögu Heiðmars Heiðmarssonar og Sigurðar Hringssonar um Sigríði Jónsd...
Titill í handriti

„Kafli úr sögu Heiðmars Heiðmarssonar og Sigurðar Hringssonar um Sigríði Jónsdóttir lögmanns á Þingeyrum“

Aths.

Neðst á blaði 13r: Eftir afskrift með hendi Jóns Jónssonar á Gauksstöðum í safni Bókmenntafélagsdeildarinnar í Reykjavík

Efnisorð
3(21r-62r)
Kára saga Kárasonar
Titill í handriti

„Saga af Kára Kárasyni“

4(63r-86v)
Viktors saga og Blávus
Titill í handriti

„Saga af Victor og Bláus“

Efnisorð
5(87r-108v)
Knúts saga kappsama
Titill í handriti

„Saga af Knúti kappsama og Reginn ráðuga“

6(109r-115v)
Eiríks saga víðförla
Titill í handriti

„Saga af Eireki víðförla“

Aths.

Á blaði 109r: Eftir handriti Þorkels Jónssonar lögréttumanns (1744) í Hrauni (al. Toptum) í Grindavík

Efnisorð
7(116r-122r)
Ásmundar saga flagðagæfu
Titill í handriti

„Brot af inntaki úr þætti Ásmundar flagðagæfu“

Skrifaraklausa

„Lengra náði handritið ekki. Framsett í íslenskum þjóðsögum II. 171(122r)“

Aths.

Neðst á blaði 116r: Eftir handriti í sögusafni Br. B.

Óheilt

Efnisorð
8(124r-133r)
Sigurðar saga gangandi Bárðarsonar
Titill í handriti

„Saga af Sigurði Bárðarsyni gangandi“

Aths.

Neðst á blaði 124r: Eftir handriti í safni Bókmenntafélagsdeildarinnar í Reykjavík

9(134r-143r)
Hreiðars þáttur heimska
Titill í handriti

„Þáttur af Hreiðari heimska“

Aths.

Neðst á blaði 134r: Eftir eiginhandriti dr. Sch[evings] í hans eftirlátna sögusafni

10(144r-159r)
Héðins saga og Hlöðvers
Titill í handriti

„Saga af Héðinn og Hlöðver“

11(160r-191v)
Týrbalds saga konungs
Titill í handriti

„Saga af Týrbaldur konungi og Birnir boginnef“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
191 blöð (176 mm x 118 mm) Auð blöð: 20v, 21v, 62v, 63v, 122v, 123, 133v, 143v og 159v
Umbrot
Griporð víðast
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Páll Pálsson stúdent

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1860?]
Ferill

Úr safni Páls Pálssonar stúdents

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 22. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 20. október 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

« »