Skráningarfærsla handrits

Lbs 196 8vo

Guðspjallasálmar Jóns Magnússonar, 1. bindi ; Ísland, 1700-1781

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Guðspjallasálmar Jóns Magnússonar, 1. bindi
Titill í handriti

Sálmabók innihalldandi inntak Guðspjallanna árið um kring með þeirra lærdómsríkri útskýringu. Ort af trúverðugum og hágöfugum sál. sr. Jóni Magnússyni, fyrrum Laufási við Eyjafjörð ... Skrifað Anno Christi MDCCLXXXI

Athugasemd

Fyrra bindið virðist með hendi Péturs prentara Jónssonar á Hólum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 + 387 + 85 blaðsíður (153 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, skrifari 1. bindis:

Pétur prentari Jónsson ?

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1700 og 1781

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 47.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 25. mars 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn