Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 194 8vo

Skoða myndir

Ljóðmæli flest andlegs efnis, 3. bindi; Ísland, 1700-1900

Nafn
Bjarni Jónsson ; skáldi ; Húsafells-Bjarni ; Bjarni Borgfirðingaskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Rafnsson 
Fæddur
1581 
Dáinn
15. nóvember 1665 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Dáinn
1. nóvember 1696 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Einarsson 
Fæddur
13. júlí 1734 
Dáinn
29. nóvember 1794 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Pétursson 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Einarsson 
Fæddur
1573 
Dáinn
1651 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson skáldi 
Fæddur
1722 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þ? S.s.(on) 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson 
Fæddur
1669 
Dáinn
1715 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Þorleifsson 
Fæddur
21. júní 1663 
Dáinn
13. júní 1710 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Illugason 
Fæddur
1647 
Dáinn
1717 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sjöfn Kristjánsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 114 + ii blöð, auk þess eitt innskotsblað milli blaða 18 og 19 (1) (160 mm x 90 mm).
Tölusetning blaða

Eldri blaðtalning, blaðsíður taldar 1- 229 (129), 3 síðustu blaðsíðurnar ranglega merktar 127, 128 og 129 í stað 227, 228 og 229. Auk þess kemur blaðsíða 106 á eftir blaðsíðu 103 og vantar því blaðsíður 104 og 105 , þ.e. bl. 53 er merkt 103 á recto-hlið og 106 á verso-hlið. Blöð hvers efnisþáttar hafa verið merkt 1, 2, 3 . . .

Ástand

Handritið er laust í bandi og saumi. Á blöðum var gömul vond viðgerð sem hefur nú í ágúst 2010 verið losuð upp og endurgerð. Mörg blöð lítillega sködduð en viðgerð.

Skrifarar og skrift

Margar hendur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Efnisyfirlit á fremri saurblöðum 2v-5v með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Band

Handritið er í tveimur hlutum, eitt blað 365 x 123 mm er í sér umbúðum.

Fylgigögn

Innskotsblað með hendi Páls Pálssonar stúdents milli blaðs 18v og 19r, leiðrétting eða viðbót við textann á bl. 19r - 22v.

Með liggur eitt blaðSálmur um enduruppreisn Magisters Björns Þorleifssonar superintendents á Hólum á Hólaprentverki, ortur af Magnúsi Illugasyni presti á Húsavík, prentaður á Hólum 1703, hér í uppskrift Jóns Borgfirðings Jónssonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 46-47.

Sjöfn Kristjánsdóttir frumskráði 5. ágúst 2010 Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 25. mars 2020.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 3. ágúst 2010: Viðgert í ágúst.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. Rithöfundar
„Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags“
Katharina Baier, Eevastiina Korri, Ulrike Michalczik, Friederike Richter, Werner Schäfke, Sofie Vanherpen„An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best.“, Gripla2014; 25: s. 193-250
« »