Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 188 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnakver; Ísland, 1850-1870

Nafn
Jón Magnússon ; eldri 
Fæddur
1601 
Dáinn
1675 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson ; Leirulækjar-Fúsi 
Fæddur
1648 
Dáinn
1728 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; yngri ; lærði 
Fæddur
28. ágúst 1759 
Dáinn
4. september 1846 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi; Höfundur; Bréfritari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Pálsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Steingrímsson Skagalín 
Fæddur
1692 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Gíslason 
Fæddur
1697 
Dáinn
1723 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þorkelsson 
Fæddur
1731 
Dáinn
22. desember 1801 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Helgason 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þormóður Eiríksson 
Fæddur
1668 
Dáinn
1741 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
15. maí 1790 
Dáinn
2. júní 1866 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Laxdal Eiríksson 
Fæddur
1743 
Dáinn
1816 
Starf
Prestur; Háseti 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hreggviður Jónsson ; stóri 
Fæddur
1768 
Dáinn
4. desember 1831 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-28r)
Grobbiansrímur
Upphaf

Mörgum virðist fróðleiks frægð / að fornum dæmisögum …

Aths.

8 rímur.

Efnisorð
2(29r-58r)
Rímur af Auðbirni
Upphaf

Mærðarvers úr minnisborg / mun ég enn fram knýja …

Aths.

8 rímur

Efnisorð
3(60r-91v)
Rímur af Eneas
Höfundur
Upphaf

Hér skal Boðnar dröfnin dýr / dróttum greina þýðu …

Aths.

5 rímur.

Efnisorð
4(92r-104r)
Ríma af Entúlus og GnýKeisararímaJóakimsríma
Titill í handriti

„Ríma af Entulo og Gnýri fátæka“

Upphaf

Gamanrímur gleðja lýð / í grundum visku hafnar …

Aths.

215 erindi.

Efnisorð
5(105r-111r)
Kollsríma
Upphaf

Hleiðólfs skeið ég hleypa verð / hratt á Boðnar víði ...

Aths.

100 erindi.

Efnisorð
6(111r-112r)
Kvæði
Upphaf

Upphefir málað hann á hana / himin, jörðu, vötn og sjó …

7(113r-117v)
Egils rímur Tótum
Upphaf

Frosta hestur fram skalr renna úr fræða nausti / furðu lasinn Fenju í gusti …

Aths.

3 rímur.

Efnisorð
8(121r-135v)
Rímur af hvarfi og drukknun Eggerts Ólafssonar 1768
Upphaf

Suðra renni ég súða hind / Sóns á breiðan víði…

Aths.

2 rímur

Efnisorð
9(137r-144v)
Hrakningsríma Sigurðar Steinþórssonar
Upphaf

Segl við húna Sóns við sjó / sést á Frosta karfa …

Aths.

147 erindi.

Efnisorð
10(145r-152v)
Ríma af hrakningi Guðbrands JónssonarGuðbrandsríma
Upphaf

Skáldin forðum skilningsgóð / Skýrt með visku sanna …

Aths.

113 erindi.

Efnisorð
11(154r-163v)
Ríma um hrakning Páls prests Tómassonar í Grímsey 1833
Upphaf

Valur Óma ætlar minn / Yggjar veiði að sækja …

Aths.

173 erindi.

Efnisorð
12(164r-169v)
Hrakningsríma
Upphaf

Rennur dagur nú á ný / næsta vel lýsandi…

Aths.

183 erindi.

Efnisorð
13(170r-178r)
Heiðbjartsríma
Upphaf

Hugurinn raddar hreyfi dans / og hrindi trega þetta sinni…

Aths.

144 erindi.

Efnisorð
14(179r-189v)
Ungdómsríma
Upphaf

Yndislega æskutíð / allt sem lífgarð gleður…

Aths.

216 erindi.

Efnisorð
15(190r-197v)
Skíðaríma
Upphaf

Mér er ekki um mansöng greitt / minnstan tel ég það greiða …

Aths.

203 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 197 blöð (180 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Páll Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 12. - 13. september 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi.
« »