Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 187 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnakver; Ísland, 1850-1870

Nafn
Ingimundur Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Bjarnason 
Fæddur
1704 
Dáinn
19. nóvember 1791 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pálsson 
Fæddur
1717 
Dáinn
6. júní 1726 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallvarður Hallsson 
Fæddur
1723 
Dáinn
1799 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; skon 
Fæddur
1620 
Dáinn
1695 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þorkelsson 
Fæddur
1731 
Dáinn
22. desember 1801 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-38r)
Rímur af Nitídu frægu
Titill í handriti

„Af Nítida hinni fögru“

Upphaf

Skáldin áður skilnings gild / skemmtu lýða mengi …

Aths.

10 rímur.

Efnisorð
2(41r-48r)
Gríms rímur og Hjálmars
Titill í handriti

„Rímur af Karli og Grími Svíakóngum og af Hjálmari Hárekssyni á Bjarmalandi“

Upphaf

Karl hefur heitið kóngur sá / sem köppum átti að ráða …

Aths.

3 rímur.

Efnisorð
3(49v-61r)
Rímur af Þorsteini stangarhögg
Upphaf

Bláins læt ég bylgju jór / búinn litlum kjörum þó …

Aths.

3 rímur.

Efnisorð
4(61r-67r)
Rímur af Ingibjörgu kóngsdóttur
Titill í handriti

„Rímur af Ingibjörgu kóngsdóttur“

Upphaf

Gunnblinds valur skal nú skjögta / skjótt til ferðalags …

Aths.

2 rímur.

Efnisorð
5(67v-73v)
Ævintýri af tveim konum
Titill í handriti

„Ævintýr af tveimur konum“

Upphaf

Þagnar landi fljúga frá / föðurs haukar alda ...

Aths.

2 rímur.

Efnisorð
6(74r-80v)
Bóndakonuríma
Upphaf

Bónda einum birit ég frá / brúði átti fróma …

Aths.

105 erindi.

Efnisorð
7(81r-85r)
ÞjófarímaRamsinitus ríma
Upphaf

Borða svanur Fjalars fer / fram úr þagnar eyði …

Aths.

65 erindi.

Efnisorð
8(85r)
Langloka um allt fólkið í Fjörðunum
Upphaf

Ljóðalistin slaka / les tvo presta spaka…

9(89r-98v)
EylandsrímurNýjalandsrímurEnglandsrímurRímur af Joris Pines
Upphaf

Vindólfs ferjan vill á skrið / víkja máls af sandi …

Aths.

3 rímur.

Efnisorð
10(99r-114r)
Rímur af krosstrénu KristíAnnálsrímur út af krosstrénu Kristí
Upphaf

Út skal leiða Yggjar skeið / óðs af brimla mýri …

Aths.

5 rímur.

Efnisorð
11(115r-121v)
Rímur af hinni Sunamitisku kvinnu
Upphaf

Hvers kyns dyggðum hagar betur / hreina trú að læra …

Aths.

2 rímur.

Efnisorð
12(123r-136v)
Rímur af Theophilo og Crispino
Titill í handriti

„Rímur af þeim bræðrum Theophilo og Chrispino“

Upphaf

Viðris fálki varla ör / hinn vængja hrjáði…

Aths.

3 rímur.

Efnisorð
13(136v-138v)
Ríma af ábóta einum
Titill í handriti

„Ábótaríma“

Upphaf

Skilfings öli skifta oft / skáld á vorum dögum…

Aths.

48 erindi.

Efnisorð
14(139r-164v)
Rímur af Sigurði Bárðarsyni
Höfundur
Upphaf

Þráins læt ég hjóla hind / hárs á rastir stefna…

Aths.

6 rímur.

Efnisorð
15(165r-169r)
Fjósaríma
Upphaf

Hlýt ég enn / ef hlýtt er sögn …

Aths.

66 erindi.

Efnisorð
16(173r-180v)
Bárðarríma
Upphaf

Víða flýgur Vignirs sprund / valur Gauta yfir …

Aths.

160 erindi.

Efnisorð
17(181r-183v)
Þrælaríma
Höfundur
Upphaf

Eikinskjalda húna hind / hleypa skal úr orða vör…

Aths.

54 erindi.

Efnisorð
18(187r-192v)
Ríma af ráðugum stórþjóf
Upphaf

Gillings kænu góms af nausti / greitt ég ýta vil …

Aths.

96 erindi.

Efnisorð
19(193r-198v)
Eddukenningar
Titill í handriti

„Eddukenningar úr Brávalla og Þorsteins Uxafótsrímum kveðnum af Árna Böðvarssyni, þær fyrri 1760, en síðari (sem teiknast með *) 1755“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 200 blöð (180 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Páll Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 7.-12. september 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi.
« »