Skráningarfærsla handrits

Lbs 187 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1850-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-38r)
Rímur af Nitídu frægu
Titill í handriti

Af Nítida hinni fögru

Upphaf

Skáldin áður skilnings gild / skemmtu lýða mengi …

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð
2 (41r-48r)
Gríms rímur og Hjálmars
Titill í handriti

Rímur af Karli og Grími Svíakóngum og af Hjálmari Hárekssyni á Bjarmalandi

Upphaf

Karl hefur heitið kóngur sá / sem köppum átti að ráða …

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
3 (49v-61r)
Rímur af Þorsteini stangarhögg
Upphaf

Bláins læt ég bylgju jór / búinn litlum kjörum þó …

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
4 (61r-67r)
Rímur af Ingibjörgu kóngsdóttur
Titill í handriti

Rímur af Ingibjörgu kóngsdóttur

Upphaf

Gunnblinds valur skal nú skjögta / skjótt til ferðalags …

Athugasemd

2 rímur.

Efnisorð
5 (67v-73v)
Ævintýri af tveim konum
Titill í handriti

Ævintýr af tveimur konum

Upphaf

Þagnar landi fljúga frá / föðurs haukar alda ...

Athugasemd

2 rímur.

Efnisorð
6 (74r-80v)
Bóndakonuríma
Upphaf

Bónda einum birit ég frá / brúði átti fróma …

Athugasemd

105 erindi.

Efnisorð
7 (81r-85r)
Þjófaríma
Upphaf

Borða svanur Fjalars fer / fram úr þagnar eyði …

Athugasemd

65 erindi.

Efnisorð
8 (85r)
Langloka um allt fólkið í Fjörðunum
Upphaf

Ljóðalistin slaka / les tvo presta spaka…

9 (89r-98v)
Eylandsrímur
Upphaf

Vindólfs ferjan vill á skrið / víkja máls af sandi …

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
10 (99r-114r)
Rímur af krosstrénu Kristí
Upphaf

Út skal leiða Yggjar skeið / óðs af brimla mýri …

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
11 (115r-121v)
Rímur af hinni Sunamitisku kvinnu
Upphaf

Hvers kyns dyggðum hagar betur / hreina trú að læra …

Athugasemd

2 rímur.

Efnisorð
12 (123r-136v)
Rímur af Theophilo og Crispino
Titill í handriti

Rímur af þeim bræðrum Theophilo og Chrispino

Upphaf

Viðris fálki varla ör / hinn vængja hrjáði…

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
13 (136v-138v)
Ríma af ábóta einum
Titill í handriti

Ábótaríma

Upphaf

Skilfings öli skifta oft / skáld á vorum dögum…

Athugasemd

48 erindi.

Efnisorð
14 (139r-164v)
Rímur af Sigurði Bárðarsyni
Höfundur
Upphaf

Þráins læt ég hjóla hind / hárs á rastir stefna…

Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð
15 (165r-169r)
Fjósaríma
Upphaf

Hlýt ég enn / ef hlýtt er sögn …

Athugasemd

66 erindi.

Efnisorð
16 (173r-180v)
Bárðarríma
Upphaf

Víða flýgur Vignirs sprund / valur Gauta yfir …

Athugasemd

160 erindi.

Efnisorð
17 (181r-183v)
Þrælaríma
Höfundur
Upphaf

Eikinskjalda húna hind / hleypa skal úr orða vör…

Athugasemd

54 erindi.

Efnisorð
18 (187r-192v)
Ríma af ráðugum stórþjóf
Upphaf

Gillings kænu góms af nausti / greitt ég ýta vil …

Athugasemd

96 erindi.

Efnisorð
19 (193r-198v)
Eddukenningar
Titill í handriti

Eddukenningar úr Brávalla og Þorsteins Uxafótsrímum kveðnum af Árna Böðvarssyni, þær fyrri 1760, en síðari (sem teiknast með *) 1755

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 200 blöð (180 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Páll Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 7.-12. september 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn