Skráningarfærsla handrits

Lbs 135 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Samtíningur Hannesar Finnssonar
Titill í handriti

Adversaria parva diversis lingvis scripta Havniæ Anno 1760. Per Johannem Finnæum.

Efnisorð
2
Dagbók Finns Jónssonar
Titill í handriti

Reisan frá Íslandi til Glychsted 1725

Efnisorð
3
Gaards Grund
Titill í handriti

Gaards Grund eller Grund-Tegning til en Kampesteens Bygning i Island

Athugasemd

Undirritað E. Björnsen Kjöbenhavn ... 1774.

Prentað í 15. bindi Lærdómsfélagsrita, bls. 215 o. s. frv., á íslensku.

Efnisorð
4
Hemerologium Jóns Árnasonar
Titill í handriti

Hemerologium Jóns Árnasonar, prentað framan við Fingrarím hans Kpmhn 1739, nokkuð breytt.

Efnisorð
5
Fyrværkeri
Titill í handriti

Om adskillige Sortementer Nemlig af Fhyr Værkerie og andre Sorter. Kiöbenhavn d. 3. Junij 1768.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 104 blöð (163 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Fimm hendur ; skrifarar:

Hannes Finnsson

Finnur Jónsson

Eiríkur Björnson

Óþekktir skrifarar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Efnisyfirlit á saurblaði fremst með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.
Ferill

Lbs 135-137 8vo, úr safni Hannesar Finnssonar biskups.

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar var keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 8. september 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 31-32.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn