Skráningarfærsla handrits

Lbs 105 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1
Vísur úr Ólafs sögu Tryggvasonar
2
Orðasafn
Titill í handriti

Nomina locorum propria ex Antiqvitatibus septentrionalibus

Efnisorð
3
Íslenskir málshættir
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 105 blöð (196 mm x 81 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1770.
Ferill

Úr safni Hannesar Finnssonar biskups og hefur hann eignast handritið í Höfn 1775 (sbr. bl. 1r).

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar var keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 20. apríl 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 26.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn